Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 45
MORGUNN AF FUNDUMM OG NÁMSKEIÐUM Hún spurði hvorí ég hafi verið öðruvísi en hinir bræðurnir? Ég taldi erfitt að svara þessu — og þó — við vorum allir ólík- ir í okkur, en þó mun ég og elsti bróðir minn hafa verið líkastir í okkur. Svona í lokin kom fram hjá Gladys að nú væri mikill anna- tími framundan hjá okkur hjónum í sambandi við blómarækt — og það er að sjálfsögðu alveg rétt — því síðastliðin 15 til 20 ár hafa vor og sumur farið mikið í slík störf — enda höfum við náð þar verulegum árangri. Hér lýkur þessari frásögn. P.S. Hvers vegna er ég að rita allt þetta mál upp? Jú, það er vegna þess að ég vil engu glata hér úr — segulbandsspóla getur misfarist en vel geymd blöð glatast síður. Er hér um merkilega frásögn að ræða? Já í mínum augum — en kannski ekki í augum þeirra sem meira þekkja til þessara mála en ég. Hvað er þá merkilegast og hvað kemur mér óvæntast fyrir sjónir? Fyrst og fremst er það hversu margir látnir vinir og félagar koma hér fram. Ég tel mig segja rétt frá — er ég segi — að það hafi komið mér á óvart hve vinmargur ég virðist hafa verið. En vissan um það mun gefa mér mikinn styrk í lífsbaráttunni og ég mun eflaust hugsa til þessara vina — þá vindar lífsins standa mér í fang. Þá eru það hinar nákvæmu lýsingar á atvikunum sem áttu sér stað á heimleið frá Hollandi og á útsiglingunni í Eyjafirði — frá báðum þessum atvikum hef ég lítið sagt, vegna þess hve mjög þær líkjast sögum Munchausen — þegar enginn er til að staðfesta þær. Hið þriðja eru svo hinar frábæru lýsingar Gladysar á liðnum ævistundum mínum. Hér lýkur svo þessari frásögn, með innilegu þakklæti til Sál- arrannsóknafélags íslands. Miðilsins Gladysar Fieldhouse og túlkandans sem ég því miður veit ekki hvað heitir. Nóatúni 30, 8. maí 1989 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.