Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 53
morgunn LEIÐTOGAR BANDAMANNA Mackenzic King. Spíritistatrú hans olli niesta hneyksli í stjórnmálum Kanada fyrr og sídar. kanadíska forsetann Mackenzie King, að „halda áfram í þínu starfi — land þitt þarfnast þín.“ Seinna kom hann öðrum skilaboðum til Hr. Kings varðandi heilsu hans, hún væri of tæp til að þola álagið, hann ætti að draga sig strax í hlé.“ Hann spáði einnig fyrir um stríð í Austurlöndum fjær — spá sem rættist því miður. William Lyon Mackenzie King sem var aðeins 17 dögum yngri en Churchill varð forsætisráðherra Kanada árið 1921. Á þriðja kjörtímabili sínu frá áriu 1935-48 gegndi hann forystu hlutverki í aðstoð lands síns við Bandamenn. Mackenzie King var spíritisti. Hann leyndi því ekki við sína nánustu vini sem sumir hverjir sátu miðilsfundi heima hjá hon- um í bókastofunni. Hann notaði bæði kristalskúlu og stafa- borð. Dagbækur hans sýna að hann sá bæði sýnir og dreymdi fyrir atburðum. Móðir hans sem hann dáði mjög, hafði samband eftir andlát sitt til að leiðbeina honum svo og aðrir framliðnir. Þó reyndi enginn þeirra að hafa áhrif á stjórnmálaákvarðanir hans. Hr. King var mjög trúaður maður og skynjaði spíritisma frekar sem vísindi en trú. Hann hrósaði hástöfum sálkönnuð- um og miðlum sem hann fundaði með. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.