Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 41
MORGUNN AF FUNDUMM OG NÁMSKEIÐUM um mig — en þú ert svo næm — sagði hún — að þú átt að finna til þeirra, og framvegis ætti ég að gæta þess að hafa ekki svo mikið að gera — að ég mætti ekki vera að því að gá að svona löguðu. „Þú skalt fá þér handavinnu, meðal annars skaltu prjóna — þú hefur unnið svo mikla handavinnu og hefur haft mikla á- nægju af því. Mundu það að flýta þér aldrei eins mikið og þú gerðir í dag þegar þú varst að koma hingað.“ Hér lýkur frásögn konu minnar. Hún talaði þetta efnislega svona — strax og við komum heim — inn á segulbandsspólu. Hér á eftir fer frásögn mín af fundinum með Gladys Fieldhouse 19. mars 1989. Fyrstur kom faðir minn og Gladys spurði mig hvort hann hefði verið alvörugefinn og fálátur maður. í fyrstu var ég ekki alveg viss um svarið — enda langt síðan hann dó, en ég áttaði mig fljótt og svaraði því til að hann hefði ekki verið fálátur í þess orðs fyllstu merkingu — heldur mjög prúður, hæggerður og dagfarsgóður. Næst komu fram bræður mínir — Björn, Jósef og Haraldur er farnir voru yfir — eða strákarnir eins og Gladys sagði. Hér varð túlknum á að segja systkini — en auð- vitað voru það strákarnir, því systur hef ég því miður aldrei eignast, en við bræðurnir urðum fimm. Gladys spurði hvort einn hefði dáið mjög ungur, annar sem ungur maður, en hinn þriðji væri ný farinn? Ég kvað það allt rétt vera.. Miðillinn var búinn að spyrja hvar ég væri í röðinni og taldi ég mig hafa verið næst elstan. Þetta var rangt ég var í miðið — ég hafði í augnablikinu gleymt þeim næst elsta, senr dó fyrir mitt minni — þessi rangsögn mín ruglaði Gladys því miður svo- lítið, því hún á mig ekki sem hinn næstelsta. Þessu næst kom móöir mín og miðillinn sagði að allt þetta 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.