Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 54
LEIÐTOGAR BANDAMANNA MORGUNN Þetta áhugamál hans var ekki gert opinbert fyrr en eftir and- lát hans árið 1950. Það olli miklu uppnámi í heimalandi hans. Hefði spíritistatrú hans verið öllum kunn, þá hefði hann vafalaust aldrei unnið atkvæði fransk-kanadískra kaþólikka sem studdu hann í kjöri forsætisráðherra í 21 ár samfleytt. Hr. King komst fyrst í kynni við spíritisma þegar mark- greifafrúin af Aberdeen sagði honum frá raddmiðlinum Ettu Wriedt. Hann sannfærðist um hæfileika hennar vegna reynslu einnar þingmannsfrúarinnar. Eftir að faðir hennar andaðist fannst erfðaskráin ekki. Frú Wriedt sagði henni að skráin væri í kommóðuskúffu í húsi einu í Frakklandi — og hún hafði rétt fyrir sér. Þegar Etta Wriedt heimsótti Kanada, sá Hr. King til þess að hún héldi fund á heimili hans. Fjölskylda hans ásamt nokkrum þekktum Kanadamönnum tóku þátt í honum. Hr. King sagði: „Svo virtist sem ástvinir okkar þekktu ekki aðeins hátterni okkar, andlegar þarfir og hugsanir, heldur leituðust einnig við að annast þær.“ Á miðjum fjórða áratugnum sat Hr. King í fyrsta sinn fund með Helen Hughes. Helen hafði enga hugmynd um hver hann var en hafði svo mikil áhrif á hann að hún var miðill hans í 14 ár. Ein af þeim röddum sem Helen heyrði var karlmannsrödd. Sá framliðni hélt því fram að hann væri læknir og bróðir Hr. Kings. Hr. King sagði eftir á „Ég veit að þetta var bróðir minn. Hann talaði um hluti sem engir aðrir en við tveir vissum um.“ Árið 1936 kynntist forsætisráðherrann ungfrú Lind af Hage- by í gegnum dýraverndunarsamtök. Hún og samstarfskona hennar, hertogaynjan af Hamilton hittu hann oft að máli og ræddu spíritisma. Ungfrú Lind var þá forseti spíritsitafélagsins í London. í heimsókn til Bretlands bað Hr. King um að fá að hitta spíritista í London. Ungfrú Lind undirbjó samkomu og bauð nokkrum miðlum. Dr. Glen Hamilton, mikilsmetinn kanadískur sálkönnuður og læknir stóð fyrir læknahóp sem sýndi fram á merkileg fyrir- bæri. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.