Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 49
MORGUNN LEIÐTOGAR BANDAMANNA fór um hliðargötur Kingstons, féll sprengja mjög nærri. Sprengingin var svo öflug að tvö hjól lyftust frá jörðinni. Hefði hann setið í sínu venjulega sæti þá hefði bíllinn oltið. Um þetta atvik sagði Churchill: „Það hlýtur að hafa verið þyngd mín þeim megin sem ég sat sem hélt bílnum niðri.“ Þeg- ar konan hans frétti af atburðinum og spurði hann hvers vegna hann hefði ekki setið í sínu venjulega sæti, sagði Winston: „Eitthvað sagði STOPP við mig áður en ég náði að stíga út. Þá varð mér ljóst að mér var ætlað að opna hurðina hinum megin, stíga inn og sitja þar — og það gerði ég.“ Árið 1940 sá forsætisráðherrann allt í einu fyrir sér sprengj- ur falla á Horse Guards Parade sem er bakatil í Downingstræti 10. Hann hraðaði sér til eldhússins, bað brytann að setja mat- inn á hitadiska og fylgja starfsfólkinu til loftvarnarbyrgisins. Þremur mínútum seinna splundraðist glugginn um allt her- bergið. Hann skrifaði í dagbókina; „Þessi lánsami innblástur sem ég hefði svo auðveldlega getað hundsað kom á síðustu stundu.“ Þegar Helen Duncan, líkamningamiðill, var ákærð eftir að lögreglan gerði skyndiinnrás á fund hjá henni, þá skarst for- sætisráðherrann í leikinn. Á meðan eitt af mestu úrslitatímabilum í stríðinu stóð yfir, sendi Churchill fyrirspurn til þáverandi innanríkisráðherra og bað um skýrslu um „hvers vegna lög um galdra frá árinu 1735 væru enn við lýði í nútíma réttarsölum.“ Fyrirspurnin hélt á- fram svohljóðandi; „Hvað kostar þetta ríkið? Ég veitti því at- hygli að vitni voru fengin frá Portsmouth og haldið hér uppi í tvær vikur, í London sem er nú þegar troðfull. Og réttarritar- inn væri önnum kafinn af þessum skrípalátum sem skaðaði og tefði nauðsynlega vinnu í réttinum.“ Þegar hann ræddi mannfall í stríðinu árið 1942 sagði hann: „Aðeins trúin á líf eftir dauðann í betri heimi þar sem ástvinir hittast aftur — aðeins það og taktfast tif tímans geta veitt hugg- un.“ Árið 1943 talaði hann við námuverkamenn og sagði; „Ég hef það stundum sterklega á tilfinningunni og mig langar að leggja áherslu á að mér finnst eins og einhver verndari skipti 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.