Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 13
MORGUNN Líkamningar á nýlegum miðilsfundi birt nafn hans án leyfis og hann veit ekki hvar hann býr um þessar mundir. Margir líkamninganna voru sveipaðir í útfrymisslæður en stundum þegar slíkt var hægt þá nutum við þess heiðurs að vera heimsótt af full líkömnuðu fólki að handan, eins og t.d. amerískum indíána í eðlilegum litum og klæddum í fullan skrúða. Við eitt mjög yndislegt tækifæri fengum við systir mín að hitta allíkamnaða móður okkar, halda í hendur hennar og tala við hana um leið og við horfðum framan í full- komlega líkamnað andlit hennar. Fundurinn endaði um leið og hún kyssti okkur bæði á kinnina". Woods rifjar upp annað tilvik þar sem „aðstæður virtust vera fullkomnar". Fundurinn var haldinn í kjallara spíritistakirkju hans og voru sex eða sjö manns viðstaddir. Leyft var að hafa rauða ljósið óvenju bjart, sem gaf sérstaklega góð skilyrði til að sjá. Eftir að nokkrir ættingjar og vinir höfúu líkamnast ásamt leiðbeinendum að handan þá var okkur sagt af stjórnanda miðilsins að hann ætlaði að skemmta okkur með nokkrum fyrir- bærum. Ég var beðinn að sækja lúður sem var hinum megin í herberginu og setja hann á gólfið upp á milli hnjánna á mér og 14 ára dreng sem sat næst mér. Stjórnandinn bað okkur að tala saman á meðan hann feri aftur inn í miðilsklefann. Og síðan byrjaði það. Eftir u.þ.b. eina mínútu heyrðist snöggt hljóð frá lúðrinum um leið og sjö ferfeta útfrymisský sveiflaðist upp úr efri enda hans. Þar sem þetta átti sér stað svona nálægt mér og drengnum þá sá ég þetta mjög vel og var það virkilega sláandi. Hljóðið náðist upp á segul- bandið. Utfrymisskýið sveif að miðju herbergisins, þéttist og mótaðist hægt þar til það var aftur orðið að stjórn- andanum sem hafði horfið inn í miðilsklefann. Hann hló goðlátlega og spurði: „Jæja, hvernig fannst ykkur þetta?" Woods kvað móður miðilsins hafa líkamnast á þessum 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.