Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 19
MORGUNN Raddir að handan aðilar en 47 í þeim ysta, sem samanstóö af þátt- takendum sem höföu aðeins nýlega kynnst slíkum fyrirbærum. „Vegna stærðar salarins þá gátum við ekki myndað þá algjöru myrkvun sem venjulega er nauðsynleg fyrir fyrirbæri beinna radda", útskýrði George. „Aðstæður voru ekki fullkomnar en þær bestu sem við gátum skapað. Ýmis áhöld voru til staðar, tveir lúðrar sem málaðir höfðu verið með flúrósent-línu, tvær bjöllu- trommur, skrifblokk, blýantur og penni. bessir hlutir voru settir í miðju hringsins ásamt með skál sem innihélt steinefni og vítamín. „Þetta er nýbreytni", sagði George. „Leiðbeinandi að handan benti á að nauðsynlegt væri að bæta upp steinefna- og vítamínmissi í fyrirbæra hringjum". C og d vítamín, riboflavine, járn, kalk, magnesium og salt voru þau efni sem höfð voru í skálinni. Tilraunin hófst með bæn, en síðan sungu þátttakendur nokkur lög. „Um leið og við hófum sönginn þá tóku fyrirbærin að eiga sér stað", sagði George. "Einn lúðurinn lyftist frá gólfinu. Ég sá greinilega hvernig hann snerti bjöllutrommuna í takt við tónlistina. Hann sveif síðan hærra upp í loftið og það var eins og hann væri að stjórna með því að slá taktinn. Við lok söngsins tók lúðurinn dýfu eins og þarna væri einhver að hneigja sig". George kvað höfuð miðilsins hafa verið sér sýnilegt á meða atburðirnir áttu sér stað. „Ég sá að hann sat grafkyrr", sagði hann. Einn þátttakenda sagði George síðar að hann hefði séð „dulræna stöng" - úr útfrymi - standa út úr líkama miðilsins. Hópurinn varð líka vitni að því að lúörarnir tveir hreyfðust yfir gólfið og að bjöllutromman var hrist //bressilega" 1 takt við tónlistina. Einn úr hópnum bað um að öðrum lúörinum yröi lyft greinilega frá gólfinu. Öörum þeirra var þá „kastað á loft, sveiflað yfir höfðum sitjendanna og síðan varpað 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.