Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Side 22

Morgunn - 01.12.1991, Side 22
Raddir að handan MORGUNN að þetta myndi eiga sér stað. Við erum að nálgast lok yfirstandandi aldar. Ég geri ráð fyrir endurvakningu efnislegra fyrirbæra en í mun þróaðra formi en áður". Félagið hefur orðið sér úti um tvær infrarauðar myndavélar til þess að festa á mynd komandi fyrirbæra- fundi. „Við höfum í hyggju að leigja þessar myndir til hringa sem vildu notfæra sér þær", sagði George. „Höfuð- markmið NAS-félagsins", sagði hann, „er að halda opna fundi sem gera fjölda fólks kleift að sjá fyrirbærin. Myndavélunum yrði komið fyrir inni í fundarherberginu og atburðirnir, beinar raddir eða efnisfyrirbæri, yrðu látin birtast á skjám fyrir framan fólk í sal fyrir utan. Allir munu geta séð hvað fer fram. Þýð.: G.B. 20

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.