Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 23

Morgunn - 01.12.1991, Síða 23
Hafsteinn Björnsson, fv. fulltrúi: UM FYRRI JARÐVIST Ég skrifa þessar línur mér til gamans eftir að hafa lesið um endurholdgun í síðasta MORGNI, en ég hef lengi trúað að sálir manna endurfæddust aftur á Jörðu. Veit ég sjálfur um þrjár fyrri jarðvistir mínar og til gamans sendi ég nokkrar vísur. Eg og besti vinur minn, sem látinn er fyrir nokkrum arum, Zóphonías Pétursson, Zóphaníussonar ætt- fræðings, töluðum oft um að við hefðum báðir verið munkar í Þingeyrarklaustri á söguöld og taldi Zóphonías, sem var lærður „svami" ("guru") á Indlandi, sig hafa fullar sannanir fyrir því. Eg og kona mín vorum fyrir mörgum árum tvö í bíl a heimleið frá Akureyri. Er við komum í Vatnsdalshóla var stýrið tekið af mér og var bílnum stýrt yfir götuna (vinstri akstur þá) og út af veginum hægra megin og var þar fyrir mjór moldarvegur. //Hvert ert þú að fara?" spyr kona mín. „Ég veit það ekki", svaraði ég. „það er ekki ég sem stýri nú heldur einhver sem er hér með okkur og höldum bara áfram". Vegurinn lá til Þingeyrarkirkju og þar stönsuðum við. Fannst mér þá að ég kannast við allt umhverfi og að klaustrið hefði staðið miklu neðar í túninu en bærinn stendur nú. Þegar heim kom urðu til þessar vísur: Mig ásækir endurminning undarlega er hún sterk. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.