Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 45
morgunn Siðgæði í Búddhisma Samkvæmt Búddhismanum ER einstaklingurinn það sem hann GERIR. Það er álitin mótsögn í sjálfu sér að VERA eitt og GERA annað, enda sé tilveran ekkert annað en samsafn ferla. ("Bhagavad Gita" er m.a. gagnrýnd á þessum forsendum). Einstaklingurinn getur því ekki verið eitt eða annað (t.d. „frelsaður") og síðan hegðað sér á einhvern annan hátt. Hann getur ekki stundað hugrækt (sem er aðal viðfangsefni búddhista) svo og svo marga klukkutíma á dag og síðan verið eitthvað allt annað í sínu daglega og persónulega lífi. Vmsir áhugamenn um „andleg málefni", ýmsir áhang- endur „nýaldar-hreyfingarinnar" t.d. mættu huga að þessu. Sumir hverjir „safna" námskeiðum um hitt og þetta út um hvippinn og hvappinn, með allt niðrum sig hvað heimilislífið varðar. Með slæmri samvisku er samkvæmt búddhisma ekki mögulegt að stunda hug- r*kt, með bankareikninginn í skuld og hjónabandið í rusli. Þú ERT það sem þú AÐHEFST, summan af því öllu saman. Byrjaðu næst þér, haltu síðan áfram - útávið, þegar og þá fyst þegar þú hefir tekið til heima fyrir. Hér kemur nefnilega siðgæðið til skjalanna. Það nægir ekki eitt sér. En það er nauðsynlegt og óhjákvæmileg forsenda þess sem á eftir kemur. Það er ríkjandi mikil feimni hvað þetta varðar. Siðgæðispredikun er ágeng. Hún snertir persónulegt líf hvers og eins. Og sitt „prívat" líf á hver og einn fyrir Sl8 - eða er ekki svo ? Og sá sem hreyfir slíkum hlutum verður af því óvinsæll. Og það vilja menn forðast. En athugaðu eitt: ÞÚ ÁTT EKKERT „PRÍVAT" hÍF. Þú byggir ekki umhverfis þig högg- og vatnsþétt skilrúm (eins og úrsmiðurinn gerir), þú reisir ekki Kínamúr umhverfis heimili þitt. Það liggja þræðir frá óllum til allra. Og öllum varðar um allt. Tilveran er eitt samhangandi net - „matrix". Siðgæðið er því fyrsta skrefið. Það sættir einstakl- lnginn við umhverfi sitt og umhverfið við einstakl- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.