Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 55
morgunn Siðgæði í Búddhisma afstaða myndi sjálfkrafa leiða til réttlátara samfélags. Breytingin yrði innan frá. En form eru háð stað og tíma, mismunandi siðvenjum og arfleifð. Heitin skyldu hinsvegar vera alhæf - eiga við alla tíma og allar kringumstæður. Búddha var sjálfur konungssonur. Hann var í harðri andstöðu við indversku prestastéttina - „brahminana” (og kom sjálfur ekki á fót neinni prestastétt), á sama hátt og Kristur var í andstöðu við gyðinglegu presta- stéttina - faríseana. Konur voru teknar inn í regluna - //Sangha - og er álitið að það séu fyrstu þekktu kvenna- samtök mannkynssögunnar. I hinum suður-búddhísku löndum er staða konunnar miklum mun betri en á kínverska menningarsvæðinu og á Indlandi - að ekki sé talað um hið íslamska menningarsvæði. hað einkennir búddhisma að hann afneitar öllum sakramentum og heldur fram haldleysi hverskonar siðareglna. Það er þess vegna ekki litið á holdleg mök a neinn annan hátt fyrir eða eftir einhverja ákveöna yigslu eða „seremóníu" (hjónavígslu). Þröngur skilningur 1 líkingu við t.d. boöorð Móse kemur því ekki til greina. 1 búddhisma er það ævinlega hugurinn sem máli skiptir ekki ytra form eða boð einhvers lítt skiljanlegs guð- dóms (gyðingdómur). Mikill munur er á austur- og vesturlöndum í þessu efni. Austurlandabúinn er meira „sensual", lífsnautnin er honum eðlilegri hlutur, og hann er síður „komplexaður" þróar síður alvarlegar duldir. Hugtak samsvarandi hinni ógnvænlegu kristnu synd er ekki þekkt svo mér se kunnugt. Christmas Humphrey (sem er þekktasti enski búddhistinn) segir í riti sínu „A POPULAR DICTIONARY OF BUDDHISM" undir uppsláttaroröinu /,SIN", þ.e. synd: „SIN Bsm. recognizes no original sin ln man, save those results of his past causes which have not yet „ripened". The effetcs of any new act which is AKUSALA, unwholesome, will be borne by the causer under the law of Karma. Hence the Bst. saying 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.