Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 59

Morgunn - 01.12.1991, Síða 59
MORCUNN Siðgæði í Búddhisma 1) Ósannsögli - lygi. Ósannsögli leiöir af sér „compli- cationir" - flækjur og árekstra út á við. Að því er að manninum sjálfum snýr leiðir það til erfiðleika í hugar- starfinu - hugurinn verður upptekinn af því hvernig hann á að ljúga þannig að lygin verði sjálfri sér samkvæm og sennileg - og hætt er við að santviskan verði slæm. 2) Tals sem særir. „Sönn" orð en óþörf. Harðýðgi hverskonar í orðum. Hvað má kyrrt liggja og hvað ekki? har er oft vandratað meðalhófið. Einstaklingurinn verður að meta í hverju tilfelli hver þörf er á að hreyfa óþægilegu máli og hvernig það veröur gert á happa- sælastan ("diplomatiskan") hátt. Þetta felur í sér að vera orðvar. 3) Illt umtal, baktal. Breiða út „sögur" um náungann. Spilla ekki mannoröi annars. Hér kemur til sú ánægja - það „kikk" - sem menn hafa af því að niðurlægja annan mann og þaö kjarkleysi sem felst í því að baktala náungann en skjalla hann svo kannski þegar hann er sjálfur áheyrandi. Oft má satt kjurt liggja. Og Gróusögur eru sjaldnast sannar. Og raunverulega veit annar maður naumast nokkurn tímann raunverulegar ástæður og aðstæður annars. „Jákvæð" hlið þessa Heitis er svo uppörvandi tal, ummæli. bað reynist heillavænlegri aðferð að snúa mönnum á rétta braut með uppörvandi ummælum, beina athyglinni að því „jákvæöa" í fari náungans en að gagnrýna hann - jafnvel þótt hið „neikvæða" sé meira áberandi í fari hans en hitt. Kemur mér í hug sú aðferð sem merkur skólamaður - Steindór Steindórsson frá Hlöðum - beitti jafnan í kenslustundum. Viökvæðið var jafnan við svörum nemenda hans - hversu „vitlaus" sem þau annars kunnu að vera - „ja - það má nú til sanns vegar færa". 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.