Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 74
Leiðin til baka í ljósi framtíðarinnar MORGUNN fundið tíðnisvið hennar. Sjálf upplifi ég tónlist sem landamæri á milli efnislega og andlega heimsins. Hallelúja-kórinn úr Messíasi eftir Hendel fær sál mína til þess að lyfta sér út fyrir efnið og reyna á vængina og ég finn með fögnuði það sem Hendel hlýtur að hafa upplifað þegar hann að lokum fékk að brjótast frá jarðargöngunni. Og samt er ég enginn sérfræðingur í tónlist. En tónlistin fyllir líf mitt á afgerandi hátt. Tónlistin finnst svo víða: í vexti trésins, í hreyfingum þess, þegar vindurinn þýtur um greinarnar á mis- munandi hátt eftir árstíðunum hverju sinni. Eða í flugi fuglanna og í því hvernig dýrin hreyfa sig. Og hver getur afneitað tónlistinni í göngulagi ungrar grannrar stúlku ? Og fyrir þann sem elskar litla barnið þá er fyrsta babl þess nánast tónlist. Já, öll okkar tilvera er full af takti og tónlist. En það eru bara höfundarnir sem geta gert okkur það ljóst. Tónlistin hlutgerir upplifanir þeirra, til þess að við svífum inn í heim tónlistarinnar. Alveg eins er það með spurninguna um tilgang tilverunnar. Bara Guð getur gert okkur hann ljósan. Og eins og tónskáldið útbreiðir starf sitt í gegnum tón- listina, þá útbreiðir Guð starf sitt í gegnum andann. bar sem vindur Guðs blæs þar þyrlast allt þurrt ryk í burtu. Allt gamalt ryk og lausadót þyrlast sem fjaðrir í gegn- umtrekki. Þýð.: G.B. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.