Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 78

Morgunn - 01.12.1991, Síða 78
Craig Carter: ER EINSTAKLINGURINN TIL EFTIR DAUÐANN ? Flestir trúa á líf eftir dauðann, sumir vegna þess að trúarbrögð þeirra kenna slíkt og aðrir vegna þess að af persónulegri tilfinningu finnst þeim að það hljóti að vera þannig. Kristið fólk trúir almennt á Guð sem skapara alls lífs eða sálar og hafa ýmsar skoðanir um framtíð sálarinnar. Búddhistar trúa því að við höfum öll lifað áður og munum fæðast aftur á þessari jörð. Hvort sem er í austri eða vestri þá eru þessir hinir sömu sannfærðir um að skoðun þeirra sé sönnuð staðreynd. Nemendur sannleikans eiga sína eigin útgáfu af spurningunni um ódauðleikann, við trúum á eilífðina sem er þegar staðreynd, frekar en ódauðleikinn, sem kann eða kann ekki að verða sannaður síðar. Ef Guð er lífið þá getur ekki veriö til neinn dauði. Líkaminn er musteri andans, bráðabirgða form en líkaminn er ekki það sem við erum. Og varðandi spurninguna um það hvort einstaklingurinn lifi líkama sinn: hvernig gæti annað verið ? Við lifum í hliðstæðum heimum, andlega sviðið er ekkert annað en hin hlið efnissviðsins og við erum íbúar beggja. í tímans rás verðum við einatt meira en það sjálf sem við nú þegar erum, en ekki minna. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.