Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 11
SJÓMAÐURINN
3
iiin 800 flóttamenn, sem lcomust meö naumind-
um líí's af 'úr liinum síðustu hræðilegu jarðskjálft-
um, og nú herjast þeir allir um að komast fyrstir
i hjörgunárbátana. — Ein plágan hefur Jioðið
annaíri heim. Hugur þeirra var fullur af liörm-
ungum jarðskjálftanna. Allir liaía þeir yfirgefið
lieiniili sín i rústum, sumir liafa mist ástvini sína
og nú liætist þetta ofan á. Hás neyðaróp þeirra
fylla gráan þokumorguninn ólmgnanleik. Rus-
pin'i skipstjóri liefur enn enga hugmynd um,
hvernig slysið liefur viljað til, hversu alvarlegt
það er, eða livaða skip „Florida“ hefur rekist á.
Iílukkan 6.
„Baltic“, eign White Star-línunnar var á leið-
inni til New York, en sneri slrax við.
Það var ekki skipstjórinn, Ransome, sem gaf
skipun um þessa skyndilegu breytingu, lieldur
hinn kornungi II. G. Tatlersall, loftskeytamaður-
inn, sem einmilt i þessu hafði fengið lilkynningu
um slysið frá Siasconsett-stöðinni.
„Republic“ er að sökkva,“ brópaði hann lil
skipstjórans. „Skipið liefur sent neyðarskeyti ..“
Vaktirnar voru tafarlaust tvöfaldaðar og „Bal-
tic‘ heldur af slað til að bjarga systurskipi sínu,
sem nú er i neyð.
Klukkan 8.
Hetjudáð hafði á meðan verið unnin á „Repu-
blic“.
Það voru ekki nema 10 mínútur liðnar frá á-
rekstrinum, þegar sjórinn fossaði inn i vélasalina
og í 2 stundir höfðu skipverjar barist gegn
straumnum lil að verjast sprengingu, barist i ís-
köldum sjónum, standandi í bonum upp i axlir
— og dauðinn var ekki nema hársbreidd undan.
Loks virtist bætla á því, að sprenging vrði,
vera liðin.
Klukkan 12 á hádegi:
Allur beimurinn veit nú, að „Republic“ er að
sökkva, en enginn veit með nokkurri vissu hvar
skipið er statt.
Jack Binns, sem sendi tilkynninguna út um á-
reksturinn, tilkynnir nú, hvernig verið sc að reyna
að koma farþegunum úr „Republic“ yfir í bið ít-
alska skip, sem eklci virðist vera i jafn mikilli
hættu.
Ennþá grúfir þokan yfir skipunum — og loft-
skeytatækin á „Republic“ eru orðin óhæf til fullra
nota. Binns getur ekki lengur sent skeyti sín jafn
langt og áður, en hann getur vel lieyrt.
Klukkan 1.
Þúsundir hlaða um allan heim liafa þegar skýrt
frá þessum miklu sjóslysum.
Myndir af skipunum fylgja greinunum, stærð
þeirra og saga þeirra hefur verið sögð og endalok
þeirra ákveðin fyrirfram.
Fvrir utan skrifstofur Wliite Star-linunnar í
New York er mikil þröng.
Auk mjög margra þekktra nafna eru margir
ítalir með „Republic“.
I Cokspur Streel í London, þar sem skipaskrif-
stofurnar eru, eru viðstöðulausar upphringingar
og fyrirspurnir.
Klukkan 2 síðdegis.
Línuskipið „Lorraine“ liefur sent skeyli: „Eg
er á leiðinni“, en þar liafa þau mistök orðið, að
loftskeytaniaðurinn lieldur að það sé vitaskipið
við Nantucket, sem sé að sökkva. „Baltic" er á
leiðinni, en getur ekki farið nema mjög liægt,
vegna hinnar kolsvörtu þoku.
Klukkan 4 síðdegis.
Allan þennan langa dag hefur „Repubbc“ reynt
að leiðbeina „Baltic“ til sin. Stundum liefur lofl-
skeytamamönnunum á báðum skipunum reiknast
svo til, að þeir væru óralangt hvor frá öðrum, en
svo nokkru seinna hefur þeim fundizt, að þeir
væru svo nærri, að liægt væri að búast við, að
þeir sæju livorn annan þá og þegar.
„Florida“, sem hefur slórt skarð í bógnum,
liggur grafkyrr með 1500 farþega innan borðs.
Klukkan 6,30 síðdegis.
Binns er nýbúinn að tilkynna Sealby skipstjóra,
að bann haldi að „Baltic“ sé mjög nálægt. Til-
kynningarnar frá „Baltic“ lieyrast altaf greinileg-
ar og greinilegar.
Skyndilega lirópar yfirmaður, sem stendur á
þilfarinu á „Republic“:
„Skip á stjórnborða.“
Og út úr þokunni og myrkrinu kemur „Baltic“
i Ijós.
Jack Binns, sem lieyrir gleðiópin uppi á þil-
farinu, rís þreyttur frá borðinu í klefa sinum og
skjögrar upp.
Þar stendur hann og starir á Baltic. Skyrta lians
er rifin í tætlur en sigurglampi er i augum hans.
Hafið liefur gert kröfu til „Republic“ og liinna
750 farþega þess, en hann liefur vísað kröfunni
á bug! Nú er öllu lokið! Hann hefur sigrað! —
„Baltic“ er komin! .
r
I