Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 36

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 36
28 SJÓM AÐURINN og gerir svo gvs að okkur. Svo lierli liann sig enn þá meira við verkið. Einu ekinu af öðru var helll ofan í holuna. — Það verður að láta grjót undir, Las-Pieter, sagði Sören Knop. — Því að ef garðurinn heldur ekki, þá er úti um allt. Yeit ég það, sagði Las-Pietér og lagði al' stað aflur. Steinarnir runnu niður garðinn og skvömp- uðu niður í ræsið. Nóvemberdagurinn var að kvöldi kominn, og rökkrið var að síga vfir. Stormurinn raulaði þung- lyndislegan siing yfir engjunum. Krákurnar streittust móti storminum, en þær fóru kollhnís aftur yfir sig og duttu niður á akrana. Sjórinn spýttist yfir flóðgarðinn og ýrði úr honum undan storminum, og saltvatnið draup af erviðismönn- unum tveimur, sem voru innan við flóðgarðinn. En þeir gættu verka sinna og sinnlu því engu, og myrkrið sveipaði þá. Holan skal verða fyllt, jafnvel þótt við verðum hér til miðnættis, sagði Sören Knop. Svo-o, sagði Las-Pieter. Hvers vegna ligg- ur svona mikið á? Ef flóðgarðurinn rofnar, þá rofnar hann. En ei að siðúr greip hann rekuna og liéll áfram. Hvað ætlar húsbóndinn að gera, ef flóðgarð- urinn springur, og sjórinn flæðir upp að bústaðn- uin? spurði Las-Pieter að lokum í syngjandi mál- rórni. Sören Knop leit upp. Springur? Flóðgarðurinn springur ekki, sagði hann stuttarlega. La-Pieter þagnaði um stund. En ef það springur nú samt, og sjórinn flæð- ir upp að húsinu? spurði hann að lokum aftur. Haltu þér saman og hugsaðu um það, scm þú átt að gera, brópaði Sören Iínop reiður. Það springur ekki, bætti liann svo við rólega. En það var nú einu sinni svo um Las-Pieter, að ef honum datt eiltlivað i hug, ])á velli liann þvi lengi fyrir sér, og ])ess vegna spurði hann í þriðja sinn, nærri ])ví lán þess bann vissi af því: En hvað ætlar húsbóndinn að gera, ef það skyldi nú samt ske? Hver skollinn sjálfur, hrópaði Sören Knop. — Ég myndi vera heima og reyna að gæta að skepnunum. — Ætlar húsbóndinn að gera það, nöldraði Las- Pieter — jæja þá, jæja þá. Sören Knop var orðinn reiður og liélt ófram að vinna sleinþegjandi. Flóðgarðurinn mátti ekki springa, og það þurfli að fylla ræsið, enda ])ótt blóðið springi fram undán nöglum þeirra. Hann erviðaði svo að svilinn rann af andliti bans, og liann .ýlti loðhúfunni sinni aftur á hnakka lil þess að kæla ennið. Hann skyldi áreiðanlega vera maður lil að verja eign sina, eins og forfeður hans höfðu gert á undan lionum, Suðurliólmur, hafði verið i eign ættarinnar síðan á dögum al'a lians. Bærinn sem afi hans hafði byggt, lá á miðri eynni, og fleiri bæir voru ekki á eynni. Hér hafði ætl lians búið um mörg ár, og bann skyldi áreiðanlega kunna að vernda beimili sitt. Suðurbólmur var, þegar afi lianskeyj)ti hann af herramanninum,eyði- ey, vaxið mösagróðri. En með flóðgörðum og ræs- um hafði verið stífiað fyrir vatnið, og tveir þriðju lilutar eyjarinnar höfðu nú verið j)lægðii' og rækt- aðir, en einn þriðji hlutinn var engi og mosi. En Sören átti enn ])á i stríði við sjóinn, sem faðir lians og afi höfðu sigrasl á. Enn þá var sjórinn drynjandi skammt frá liúsinu hans, eins og und- anfarna þrjá sólarbringa. Og myndi hann ekki núna brjóta varnargarðinn, sem afi hans hafði byggt, og eyðileggja verk þriggja ættliða? Nei, það skvldi aldrei verða, og Sören Knop hleypti í herðarnar, og liann fann, að enn þá gat hanu unnið eins og ungur maður, enda þóll hann væri kominn töluverl lil ára, og hárið væri farið að grána ofurlítið í vöngunum. Og þrátt fyrir alla erviðleikana þetta kvöld, fór liann að hugsa um sumardagana á sjónum, [icgar hafflöturinn var eins og gullspegill, og vetrardag- ana, þegar hann renndi sér á skautum á ísnum með álakistu og járn. Ofurlítill veiðimaður var liann reyndar líka, ])ótl hann hefði aldrei staðið á ])ilfari. En að sjórinn skyldi núna geta verið svona harðhrjósla, ])ví að annars gaf liann lionum of I ríkulega björg i bú, og haim var ekki svo slæm- ur nágranni, þegar alls var gælt. Konan hans kall- aði líka sjóinn hláu mjólkurkúna - eins og liann tilhevrði heimilinu. Það kvöldaði meir og meir, og slórir skýjabólstr- ar svifu um himinhvolfið. Stundum rákust þeir á og tættusl sundur. En undir þessum skýjabólstr- um strituðu tvær mannverur svo að svitinn streymdi af þeim þeir Sören Knop og Las-1 Pieter, sem áttu i striði við sjóinn og reyndu að fylla ræsið. — Sjórinn hækkar, stöðugt, húsbóndi, sagði Las-Pieter — liann er slæmur í kvöld. — Hann hefir aldrei farið yfir l'lóðgarðinn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.