Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 39

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 39
SJÓMAÐURINN 31 eftir sá hann kvenmann læðasl úl að stökkunum. Það var Kristín. — Kristín, livíslaði hann og gekk á móti henni. Hún liallaði sér upp að honum. Hann gat með naumindum grillt andtit hennar, og hann fann, að liún átti erfitt um andardráttinn. — En tive ég er ógæfusöm — svo ógæfusöm, stundi hún. Hann lyfti höfði hennar og reyndi að horfa i augu liennar. — Ég — cr svo fátækur — og þér ekki sam- hoðinn, sagði liann. Hún vafði örmunum um háls honum og hallaði höfði sínu að hrjósti lionum. — Annað hvort vil ég vera hjá þér, eða fara burtu, livíslaði hún svo lágt að varla heyrðist. Hér er eins og að vera í kirkjugarði, sagði hann. Svo fór hún frá honum jafnkyrlátlega og liún hafði komið. Þegar hún var komin fram fyrir stakkana heyrði hún föður sinn kalla á Las-Pieter. Hún snaraðist því á bak við einn stakkinn og læddist svo inn. v Skörnmu seinna kom Las-Pieter inn í slofuna. Kristín var þögul og lilúði að systkinum sinum, sem voru liáttuð. Maren Rnop sal álút og var að lesa i trúboðsriti. Þetta er þrumuraust drottins, sem kallar á syndarana, sagði hún og Kristín hrökk við. — Þrumuraust drottins, Las-Pieter, endurtók Maren Knop. Las-Pieter var seztur við ofninn. — Jörðin ferst í flóði, eins og skrifað stendur, hélt hún áfram myndug. Nú var Las-Pieter það ljóst, að liann varð að svara, og þess vegna sagði hann: — Satt er orðið, Maren Knop. — Yötnin munu gleypa þá, sem ekki eru heilag- ir, liélt hún áfram. Las-Pieter stundi þungan. Maren Knop hélt áfram að lesa í hálfum liljóð- um, lautaði undir ósandi lampanum, sem liékk í krók i sperrunni, og Kristín gekk að borðinu. Það var gljái i kinnum hennar og við hvert vindþot hrökk hún við. Ilún strauk yfir fölt ennið og leil snöggvast á Las-Pieter, sem starði framundan sér. Kristin liafði ekki sagt eitt einasta orð allt kvöldið. Það var eins og óveðrið æddi í sál hennar, og hún þvrði ekki að segja neitt, til þess að gera ekki uppskátt um óróleika sinn. Hrædd við myrkr- ið, einveruna og óveðrið hafði hún, eins og svo oft áður, kastað sér i faðm T.as-Pieter, og hún liafði leitað lians í kvöld nærri því óafvitandi. Það huggaði hana að segja við iiann þó ekki væri nema eitt orð og halla höfði sínu snöggvast að breiðu brjósti hans. Hið sífellda lijal móðurinnar, um synd, hegningu, dauðann og dómsdag hafði rekið Kristínu út í einveruna. Maren Knop lcit upp úr trúhoðsritinu og horl'ði á Kristínu. Ertu búin að breiða ofan á börnin og lesa kvöld- bænirnar með þeim, Kristín? spurði hún. Kristín svaraði svo lágt að varla lieyrðist. Lastu lika kvöldbænina? spurði hún aftur. Nei .... því gleymdi ég, svaraði Kristín. — Þú gleymdir þvi, Ivristin. - Þú gleymdir því á þessari óveðursnótt, sagði hún og röddin skálf. Svo slóð liún á fætur og gekk til rúmsins, laul vfir börnin og bað bænir. Ivristín sal með höndurnar fyrir andlitinu. Stundarkorn sátu þau þögul. Þau hevrðu vind- inn ýlfra á þakbrúninni og í reykliáfnum. — Hvað er orðið af pabba? spurði húsfreyja, lil ]>ess að rjúfa þessa hræðilegu þögn. Las-Pieler hvað er orðið' af Sören? spurði hún aftur. Aftur varð slundai'þögn. Svo gekk Sören Knop inn. Við Las-Pieter verðum að vera á fótum i nótt, sagði hann. Vindurinn er orðinn vesllæg- ur og stendur beint á flóðgarðana. Maður veit aldrei hvað fyrir kann að koma. Meðan Knop rétti úr sér og leit iá Kristínu, sem leit niður til þess að skýla roðanum i kinnunum. — Börn herrans óttast ekkert, sagði hún. — Þati þora að mæta honum sjálfum, þótt hann kæmi með refsivöndinn, en syndararnir verða að skýla andlitinu. Kristín leit á móður sína, og það voru tár í aug- um hennar. Hún vissi, að móður liennar var það Ijóst, að hún var aldrei jafntrúuð og móðirin, og henni fannst þessum orðum stefnt að sér. En móðirin horfði á hana leiftrandi augum, og Krist- in leit undan. Konurnar voru gengnar til livílu, en þær liöfðu lagst út af í öllum fötunum. Sören Knop og Las-Pieter sátu i sínum stólnum hvor í baðstofunni og drógu ýsur. Það var dauft ljós á lampanum og hálfrökkur i slofunni. Las-Pieter fannsl dvölin eins og þungur niður, sem skolaði huga lians aftur lil æskuáranna, þegar hann með gljáandi sjóhatt og borubrattur mjög lagði af stað út i lönd. Árum saman var liann burtu . Frh. á bls. 34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.