Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 42

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 42
34 frá heimili sínu, og fór frá landi lil lands. En einn góðan veðurdag renndi skeið iians inn í höfnina, þar sem hann var borinn og barnfæddur, litla fjarðarþorpið, sem hann var enn þá nátengdari en þilfarinu. Móðir hans gamla beið þar eftir hon- um. En dauðinn kom og leysti upp heimilið, og þegar hann hafði flækst um tíma, án þess að hafa nokkuð sérstakt fyrir slafni, fór hann yfir ísinn. Þessi afskekkta ey seiddi liann til sín. Hann átli ekki von á, að gæfan hiði sín neinsstaðar. Hér hvíldist þreyttur líkami lians, svefninn lolc- aði augum hans og niður liafsins liarst honum stöðugt til eyrna. Stormurinn veinaði úti fyrir og það hrikti i húsinu. Það var eins og skip í sjó. Hann stundi þungan. Það var hart að láta storminn svipta ofan af þeim húsinu, án þess að geta nokkuð að gert. Hann lieyrði vindinn ýlfra yfir luifði sér. Það hlaut að vera komin stór rifa á þakið. Las-Pieter heyrði rólegan andardrátt sofandi fólks í rúmun- um. Hann stóð á fætur, laut yfir sofandi fólk og sá, að enginn vakti. Svo gekk hann aftur að stóln- um og settist. Sören Knop gekk uin gólf hvíldar- laust. Það var komið fram yfir miðnætli og gamla Bornhólmsklukkan tifaði án afláts. Svo settisl hann aftur í stólinn og fór að draga ýsur. Úli fyrir þaut stormurinn. Hann var eins og lifandi vera, sem var að flýla sér, sem þurfti að komast sem lengst á sem styttztum tíma. Trjám þrufti hann að velta um koll, Iiús þui-fti hann að rífa. Og sjórinn var allur í einu löðri. Hann láng- aði til að komasl inn fyrir flóðgarðinn, inn yfir engin, sem liann hafði verið flæmdur frá fyrir löngu síðan, en skoðaði alltaf sem sína eigin eign. Þar átti að verða haf aftur. Og sjórinn gægðist froðusindrandi augum yfir klettana og leygði sig vfir flóðgarðinn. Sören Knop hrökk skyndilega af blundi. - Hvað var þetta? hrópaði hann og hlustaði. Hann liafði heyrt hrikta i húsinu og brimnið. — Heyrðirðu það Las-Pieter — heyrðirðu nið- inn? Hann var náfölur í framan, og Las-Pieter stóð við hlið hans. — Já, hvað var þetta? Þeir ldustuðu háðir. Þeir hlupu út úr húsinu og störðu út í myrkrið, en þeir sáu ekkert, að eins heyrðu þeir brimniiðinn í fjarska. — Flóðgarðurinn hefir brotnað, sagði Las- Pieter, hafið flæðir yfir. Og enda þótt honum hefði SJÓMAÐURINN dottið i hug áður, að þetta myndi koma fvrir, þá fyllist hann nú hrvllingi. — Hafið kemur. Skelfingin, sem fólst i þessum orðum slöðvaði allan hugsanaferil hans, og þeir stóðu eins og þeir væru negldir niður. — Hafið kemur! Sören Knop fann, hvernig blóðið hvarf úr kinn- um hans, og hræðin sauð í lionum. Allt erfiði lians hafði orðið til ónýtis, jörð hans lögð í eyði, allar eigur hans ónýtar. Og hafið kom. Þrumuniður hafsins gnæfði yfir stormþytinn. Sören Knop gekk fram á engin lil að sjá, hversu hratt sjórinn vxi. Allt engið og allar dældir voru þegar komnar i kaf, og akurlendið var í yfirvof- andi hættu. Hann gekk inn. Það galt verið, að liafið myndi flæða yfir liúsið, sem ekki lá mikið hærra en engj- arnar. Hann vakti konu sínu og Kristínu, en lofaði hörnunum að sofa. — Það er hezt að þið vakið með okkur, sagði hann. Hann var fölur í framan. — Flóðgarðurinn er hrotinn, sjórinn flæðir yfir engið. Ég á von á hinu versla. Allir urðu óttaslegnir. Sören Knop gekk út úr stofunní. Hann hafði ekki frið i sínum beinum. Kristín hallaði sér fi’am á horðið og grél svo að grannur líkami hennar titraði. — Hræðilegt, hræðilegt, tautaði hún annað slag- ið. — Hræðilegt að eiga hér heima. Ef til vill för- umst við hér. Móðirin stcVð fyrir framaú hana föi og lilrandi. Hún var ótlaslegin sjálf, en samt sagði hún: — Kvartar þú á þessari stund, Jiegar dagar okk- ar eru ef til vill taldir. Sérðu ekki, að það er guð, sem hefir ráðstafað þessu svona. Hann setti okk- ur út á þessa ey, fjarri evmd og skarkala heims- ins. Hvernig getur syndin náð til okkar liér? Við erum heilög. Guð, ég þakka þér, ég þakka þér. Hún kraup á kné við hlið Kristínar. Við skul- um biðja saman, Kristín. En Kristín vék frá henni. — Kristín, þorir þú ekki. Ertu ekki hrein og heilög. Hún þreifaði eflir höndum hennar og reyndi að draga hana til sín. En Kristín stóð á fætur og sagði: — Slepptu mér, ég þori það ekki. — Kristín, þú þorir ekki? sagði móðirin svo lágt að naumast heyrðist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.