Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 51

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 51
S JÓM AÐURINN 43 sofnaði svo að lokum út frá þessum vonleysis- liugsunum. Ekki veit ég livað lengi ég hefi sofið, en skyndilega vaknaði ég við rödd, sem ég kannaðist við. Bátsmáðurinn okkar var þarna kominn, og var erindi lians að hjóða okkur háðum heim til sín í jólafagnað. Eg tók þessu með gleði, og var ekki seinn á mér að snara mér í mín ópressuðu og daunillu landgönguföt. Bátsmanninum þótti mjög leiðinlegt hvernig komið var fyrir landa sínum, en það var með öllu ómögulegt að vekja hann. Við tókum hann því og létum hann inn í kojuna hans og geng- um eins vel frá honum og föng voru til. Að því búnu gengum við í land. A lieimili bátsmannsins var mér tekið feikna vel. Þar var saman komið töluvert af fólki, en mest var þó af ungu, fallegu kvenfólki. Ég hafði, eins og flestir sjómenn, golt auga fyrir kven- legum yndisleilc, og svo var það nú ekki til að lasla, að þær blátt áfram slógust um að dekra við mig. Fagurt jólatré logaði þar á miðju gólfi, og þegar búið var að fylla mig af alls- konar góðgæti, var byrjað að ganga i kringum jólatréð. Að lokum fékk ég fjóra jólapakka frá dömunum. Ég hafði grun um, að þeir hefðu verið útbúnir i skyndi þá um kvöldið, cn það var sama fvrir mig. Ég fékk orð um að taka ])á ekki upp fvrr en ég kæmi um borð, og jók það mjög á forvitni mína. Það, sem í þeim var reyndist að vera solckar og trefill, og svo ýmis- legt smávegis, ásamt nöfnum á gefendunum. Þessu jólakvöldi man ég eftir á meðan ég lifi; það byrjaði dapurlega, en því lauk sem eilt af þeim bezlu jólakvöldum, sem ég hefi lifað. Oft hafði bátsmaðurinn sagt mér óþvegið til syndanna um borð, og stundum gefið mér smá- spörk, en nú gat ég svo vel fyrirgefið honum allt. Ég var honum innilega þakklátur fvrir að hjóða mér heim þetta kvöld, að ég nú ekki ræði um, hvað mér þótti vænt um þetta kvenfólk, sem ég hitti þarna. Á jóladginn voru margir um borð, og leið liann eins og hver annar sunnudagur. Ég hafði haft indælt jólakvöld, og ég var vcl ánægður. E. Þ. Ameríka — Island Ef yður vantar samhönd við amersíka framleiðendur, þá munið, að þar sem vér höfum skrifstofu opna í New York, getum vér ætíð gefið yður hezt og fljótast tilboð í allskonar vörur frá Ameriku.— Elding Trading Company, 79 Wall Street, New York — og Hafnarhúsinu, Reykjavík. Sími 5820. Ameríku- viðskipti Við útvegum flestar vörur frá Ameríku; höfum söluumboð fyrir fyrsta flokks verk- smiðjur í ýmsum iðngreinum. Hagkvæmir skilmálar Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.