Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 53

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 53
SJÓMAÐURINN 45 ■KEMTISAGA; Jmíh. sjjóm&nn nítta.st 04 la>jeb.jú.st. Peter Tutein lýsir á meist- aralegan hátt tveimur slorkurum á sjó. TWT ORRISSON SKIPSTJÓRI var sannarlega ekld neinh Don Juan. Þó að hann væri vel byggður, hár, þrekinn og herðabreiður var ó- mögulegt að segja að hann væri kvennagull. Augun voru litil og var einkennilega stntl á milli jjeirra og brúnirnar slúttu skáhalt niður yfir þau, eins og stráþak á gömlu húsi. Auk jiess var hann sambrýndur. Hár lians og skegg var rautt, vegna þess að móðir hans var írsk, og þar sem faðir hans var Skoti, varð afleiðingin sú, að Morrisson var l>æði erginlyntur og mjög samansaumaður. Hann tiafði þá einkennilegu venju, jiegar hann reiddist einhverjum að gripa annari hendinni inn á brjóst sér og slíla þaðan nokkur liár og kasta ])eim á eftir þeim, sem hann reiddist. Þegar liann liafði þannig kastað stríðshanskanum, var ráð- legast fyrir andstæðinginn að læðast burtu, el hann var J)á ekki yí'ir sex fet á hæð, vóg tvö hundr- uð og tíu puud og var auk J)ess alræmdur slags- málahundur. Morrisson átli og stjórnaði skonnortunni „Ven- us“. Hann var í förum milli Salomonseyjanna frá Ako á Bougainville til Choisefuleyjarinnar, Ysa- bcl, Mailita og San Christoval og þaðan aftur með viðkomu á Guadaleama, Kulambranga, Lavella og Vella. Þetta hafði hann stundað i yfir tuttugu ár, allt frá ])vi að Thompson átti „Venus“, en liann „féll fyrir borð“, el'tir framhurði Morrissons að dæma í Indispensable Strait. Það var sagt, að Thompson Hefði kent stýri- manninum síuum að drekka romm og J)að getur svo sem vel verið, að það hafi verið satt, eu þá hefur liauu tíklega áreiðanlega haft góðan nein- anda. Nefið á honum bar ])ess ljósan vott. Drykkjuskapur Morrissons var orðinn nokkurs konar almanak fyrir J)á i Ako. Þegai’ þeir sátu á knæpunum og ræddu um ýmsa atburði sögðu ])eir til dæmis að sá athurður hefði skeð cinu eða tveimur árum eftir páskana sem Morrisson var ófullur. Það kom hins vegar ekki til af góðu. Morrisson hafði komið þangað á páskadagsmorg- uninn með aðeins hálfa flösku af rommi og l)á

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.