Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 53

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 53
SJÓMAÐURINN 45 ■KEMTISAGA; Jmíh. sjjóm&nn nítta.st 04 la>jeb.jú.st. Peter Tutein lýsir á meist- aralegan hátt tveimur slorkurum á sjó. TWT ORRISSON SKIPSTJÓRI var sannarlega ekld neinh Don Juan. Þó að hann væri vel byggður, hár, þrekinn og herðabreiður var ó- mögulegt að segja að hann væri kvennagull. Augun voru litil og var einkennilega stntl á milli jjeirra og brúnirnar slúttu skáhalt niður yfir þau, eins og stráþak á gömlu húsi. Auk jiess var hann sambrýndur. Hár lians og skegg var rautt, vegna þess að móðir hans var írsk, og þar sem faðir hans var Skoti, varð afleiðingin sú, að Morrisson var l>æði erginlyntur og mjög samansaumaður. Hann tiafði þá einkennilegu venju, jiegar hann reiddist einhverjum að gripa annari hendinni inn á brjóst sér og slíla þaðan nokkur liár og kasta ])eim á eftir þeim, sem hann reiddist. Þegar liann liafði þannig kastað stríðshanskanum, var ráð- legast fyrir andstæðinginn að læðast burtu, el hann var J)á ekki yí'ir sex fet á hæð, vóg tvö hundr- uð og tíu puud og var auk J)ess alræmdur slags- málahundur. Morrisson átli og stjórnaði skonnortunni „Ven- us“. Hann var í förum milli Salomonseyjanna frá Ako á Bougainville til Choisefuleyjarinnar, Ysa- bcl, Mailita og San Christoval og þaðan aftur með viðkomu á Guadaleama, Kulambranga, Lavella og Vella. Þetta hafði hann stundað i yfir tuttugu ár, allt frá ])vi að Thompson átti „Venus“, en liann „féll fyrir borð“, el'tir framhurði Morrissons að dæma í Indispensable Strait. Það var sagt, að Thompson Hefði kent stýri- manninum síuum að drekka romm og J)að getur svo sem vel verið, að það hafi verið satt, eu þá hefur liauu tíklega áreiðanlega haft góðan nein- anda. Nefið á honum bar ])ess ljósan vott. Drykkjuskapur Morrissons var orðinn nokkurs konar almanak fyrir J)á i Ako. Þegai’ þeir sátu á knæpunum og ræddu um ýmsa atburði sögðu ])eir til dæmis að sá athurður hefði skeð cinu eða tveimur árum eftir páskana sem Morrisson var ófullur. Það kom hins vegar ekki til af góðu. Morrisson hafði komið þangað á páskadagsmorg- uninn með aðeins hálfa flösku af rommi og l)á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.