Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 8

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 8
6 LIND IN skornum og meitluðum súlnahöfðum. Þetta gerðu nú mennirnir — enda er það allt hrunið. En þótt þeir félagar gætu ekki séð þessar frægu rústir — fengu þeir huggunarefnið. Smásveinn leiddi þá inn í fæðingarkirkj u frelsarans. Hún stendur enn. Smásveinninn leiddi þá alla leið að jötunni — eins og vitringana fyrir nær 2000 árum. Þetta er í mesta máta athyglisvert: vitringar austan frá sól og norð- an úr nótt krjúpa við jötu jólabarnsins og takast í hendur yfir nær tuttugu aldahvörf — og eignast þar hina dásamlegustu og ógleymanlegustu jólagleði lífs síns. Lýsir annar þeirra (Á. G.) áhrifum augna- bliksins á þessa leið: (bls. 144) „Frá Betlehemsbarn- inu stafar ljóma yfir hvert harn, sem fæðist“ — og kristin pólitík lætur æskuna njóta smásveinsins nú á dögum, og síðar mun hún njóta hans með Hallgrími — „Eitthvað mikið, undarlegt, óskiljan- legt, ægivoldugt, óumræðilega fagnaðarríkt færist nær —- Guð. Hann, sem gaf okkur lífið, gaf okkur það í æðstum skilningi, er sonur hans fæddist í Betlehem.“ Og hugur prófessorsins leitar til öldungs- ins norður í nepjunni, sem einnig var smásveinn, og jólagleðin hans i æsku var rauður smáklútur og kertisstúfur, sem hann lét sér nægja — af því að Guð sjálfur lýsti honum í þessu ljósi. — Og þetta gamla lárviðarskáld snaraði fagnaðarljóði gamla Simeons á íslenzku og söng: „Fyrir hálmstrá, herrans jötu frá, hendi ég öllu: lofti, jörð og sjá“. Og nú heldur öll veröld jólahátíð í kirkju krists, ekki einungis þeirri kirkju, sem de Gaulle og hebreska skáldið nefna veglegt musteri — og fara um þessum orðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.