Lindin - 01.01.1946, Síða 12

Lindin - 01.01.1946, Síða 12
10 LINDIN fyrir milligöngu Móses og vinnubrögð sín og upp- eldisaðferð á börnum Israels (orð Páls). Þannig opinberaði hann sjálfan sig sem hinn lifandi Guð, og þessi opinberun, algerlega söguleg frá fyrstu byrjun, náði hámarki sínu og vaxtarbroddi í hold- tekju Guðs sonar, á heilögum jólum. Þess vegna höldum vér jól. I fyllingu tímans opinberaðist hinn eilífi sonur Guðs á þessari jörð og fullkomnaði, hlýðinn og þolinmóður, eins og lamb. til slátrunar leitt, hið undursamlega endurlausnarverk sitt í lög- réttu veraldarsögunnar. Fagnaðarerindi guðspjall- anna er ekki innantómt orð, ekki hvellandi málmur eða gjallandi bjalla, heldur liefir andinn og sann- leikurinn í guðstilbeiðslu kristinna manna fyrir á- hrif smásveins, sem gætti þeirra og leiddi þá, myndað og mótað þessa trú í unað, snilld og blessun fullkom- inna og dásamlegra — áður óþekktra — menning- arframkvæmda. Jólaharnið, Jesús Kristur, hefir sýnt veröldinni dásamlega lduti, dásamlegri og blessunar- ríkari fyrir allan mannheim, en hin háfleygustu skáld og hina skeleggustu hugsuði gat nokkru sinni dreymt um. Kirkja Jesú Krists er fyllingin á fyrirheitum og fögnuði mannlegs lífs. Þannig hugsar postulinn og sér þetta. „Indælan blíðan, blessaðan fríðan bústaðinn þinn“. — „Eins og vera i kirkju“, segja blaðamenn — sem kunna þó að vera hóf- semdarmenn á kirkjugöngu, þegar þeir njóta liins mesta unaðar og hrifningar lífsins. Hin guðlega op- inberun, sem oss er þannig gefin, er gróðursett eins og greinin á trénu í líkama og líf kirkjunnar, sem er líkami Krists, og heldur áfram að lifa þar og starfa og fullkomna endurlausnarverk Guðs sonar og sáluhjálp mannanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.