Lindin - 01.01.1946, Page 20

Lindin - 01.01.1946, Page 20
18 LIND IN því er landsmenn sóru Hákoni hollustueiða fyrir nær 7 öldum, En gifta þjóðarinnar hefur verið það mikil, að hún hefur eignast þá sonu, sem mátu fjör og frelsi fósturlands síns meira en eigin hag og per- sónuleg metorð; menn, sem þorðu að segja sannleik- ann afdráttarlaust við hvern sem í hlut átti og taka öllum afleiðingum þess. En giftuhæstur þeirra allra var þó sá, er „ritaði djúpt á sinn riddaraskjöld sitt rausnarorð: aldrei að víkja“, þjóðhetjan og þing- skörungurinn Jón Sigurðsson. Fjrrir óþreytandi bar- áttu hans ævina á enda var svo komið, að árið 1874, hinn 5. jan., gaf konungur landsmönnum stjórnar- skrá, sem veitti þeim löggjafarvald og sjálfsforræði. Var það mikill sigur frá því, er verið hafði, enda þótt fjarri lægi, að landsmenn gerðu sig ánægða með þau málalok, ekki sízt þar sem yfirstjórn islenzkra sér- mála var enn úti í Kaupmannahöfn. En fyrsta spor- ið var stigið. Brautin var að nokkru rudd. Jón Sig- urðsson hafði lialdið fána frelsisins svo hátt á lofti, að þjóðin öll hafði séð hann, og nú lét hún sér ekk- ert minna nægja, en að fá sjálf að halda um stjómar- völinn — fá alíslenzka stjórn heima á íslandi og full yfirráð allra sinna mála. Fá sinn eigin fána og mega sjálf draga hann að hún. Næsta skrefið var þá lika stigið 30 árum síðar, er Hannes Hafstein, fyrsti islenzki ráðherrann, tók við stj órnarstörfum í Reykjavík árið 1904. . Liðu svo tírnar fram og menn deildu hart á stund- um, en þjóðin var vakin og þekkti nú köllun sína. Hinn 1. des. 1918, nú fyrir fullum aldarfjórðungi, var nýr sáttmáli gerður milli Dana og íslendinga, þar sem svo er kveðið.á, að Island sé frjálst og fullvalda ríki, en sé þó i konungssambandi við Danmörku; en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.