Lindin - 01.01.1946, Síða 30

Lindin - 01.01.1946, Síða 30
28 LIND IN máðar. Hefir þó tekist að skýra margar þeirra. Við prédikunarstól stendur nú skrín eitt stórt með gleri í loki. Er þar geymd hin fagra minningabók, sem gefin var af aðstandendum þeirra, sem fórust með v/s. „Þormóði“ nóttina milli 17. og 18. febrúar 1943. Á veggnum, upp yfir skríninu, hangir silfurskjöldur með nöfnum þeirra, sem fórust, gefinn af Suður- fjarðarhreppi, en gegnt honum hangir annar minn- ingarskjöldur, gefinn af „vinum á Patreksfirði“, til minningar um hið sama. Báðir eru þessir skildir fagrir. Á altari eru kertastjakar með rafljósum. Er þar á meðal fögur sjö arma ljósastika, sem gefin er af kven- félaginu „Framsókn“. Yfir altari er altaristafla stór í gylltum rarnrna, máluð af Þór. B. Þór., er sýnir Jesús upprisinn við grafarmunnann og Maríu Magda- lenu frammi fyrir Jesú. Altaristöflu þessa gáfu bræð- nrnir Hannes B. Stephensen og Þórður Bjarnason árið 1916, en þeir voru þá kaupmenn á Bíldudal. Yfir þvera kirkjuna framanverða er söngloft að lengd 5x/4 áln. Eins og áður er getið, er gengið upp á söngloftið úr forkirkj u. Grindverk er að framanverðu á lofthrúninni. Á loftinu eru 8 setbekkir, 4 hvoru megin. Milli þeirra er allstórt bil fyrir söngfólkið, og er þar einnig orgel krkjunnar. Dyr eru af loftinu inn í turninn. Or því turnherbergi, sem gengið er inn i af söngloftinu, liggur stigi upp i 3. hæð turnsins, en þaðan svo upp í tréturninn áttstrenda. Efst í turnin- um eru klukkur kirkjunnar. Yfir allri aðalkirkjunni er blá hvelfing sett gulln- um stjörnum. Hæð frá gólfi upp í hvelfingu er 9y2 al. Undir hvelfingunni meðfram veggjunum er vegg- brún úr tré að upphleyptum, hvítum steinboga yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.