Lindin - 01.01.1946, Side 56

Lindin - 01.01.1946, Side 56
54 L I N D I N persónulegar hvatir liindra framkvæmd á því, sem faðirinn hafði hoðað — að hann varð að afsala sér öllu og láta lífið fyrir synduga menn. Ljúft væri þó að mega trúa því, sem Jóhannesar- guðspjall segir, að hún hafi eigi verið fjarri að lok- um, er hann fullkomnaði þetta verk sitt á Golgata- hæð. En svo mun bara ekki hafa verið. Hitt, sem Eysteinn munkur kvað í Lilju sinni: „augun tólcu að drukkna drjúgum, döpur og móð í táraflóði“, getum við samt liaft fyrir satt, því að oftar en einu sinni mun hún bæði „hneigð lút“ ugglaust hafa tár- ast yfir þessum undarlega syni. Og liver getur áfellzt hana — matrem dolorosam — hina sorgbitnu móður, eins og hún títt var kölluð forðum daga. Slílc er hún enn í dag fyrir miljónum mæðra i kaþólskum löndum, sem leita á liennar fund til fyrirbæna fyrir sonum sínum, er synd og vitfirring timans hefir hrifsað úr faðmi þeirra og skilar aldrei aftur. Hver ætti líka betur að skilja þær? II. Ég ætla mér ekki þá dul að geta útskýrt neitt hið undursamlega hlutskipti þessarar konu. Óræð eru þau rök, sem útvöldu hana fyrir móður guðssonar. En að hún sjálf hefir hlotið sess meðal guðdómsins í hugum svo margra, sem raun ber vitni, er kannski ekki eins undarlegt og sýnist í fljótu bragði, ef á það er lilið nógu hlátt áfram. Hugsum okkur, að við ættum að nefna eitthvað mannlegt, sem tigna skyldi sem guðdómlegt. Kemst þá nokkuð nær því að vera það af þessu, sem við öll þekkjum, en góð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.