Lindin - 01.01.1946, Page 57

Lindin - 01.01.1946, Page 57
LINDIN 55 móðir? Það held ég ekki. Og hvergi hefir tign og virðing móðurinnar verið sett í hærra veldi en í Maríudýrkun kaþólsks siðar. Við getum kallað slíkt öfga og villutrú, en hitt verðum við þó að viður- kenna, að sé nokkuð til í mannheimum, sem slík lotning bæri, væri það hin hreina mynd Maríu frá Nazaret sem einfalt og óbrotið tákn móðurástarinn- ar. Hversu móðurhlutverkið er dýrðlegt í augum beztu manna nú á dögum, skal aðeins nefnt eitt dæmi. Allir kannast nú við séra Kaj Munk. Hann talar á einum stað í ritum sínum um breyska kven- menn, sem fallið hafi i freistni, og segir hann þar meðal annars á þessa leið: „Þegar kona á annað borð er orðin móðir, þá er hún ekki lengur fallin kona. Þá skiptir það engu, hvernig slíkt hefir horið að höndum. Heimurinn á ekki til dýrmætara orð en móðir, það er blátt áfrarn hið einasta nafn á jörð- unni, sem er heilagt, og þannig munum við einnig skoða hverja þá, sem rétt hefir til að bera það nafn“. Þetta segir hann. Móðir er kona, sem alið hefir barn og sýnir því ást sína og umhyggju, eins og hún hefir bezt vit á. Skiptir þar ekki máli út af fyrir sig, þótt eitthvað kunni að vera af fáfræði gert. „En sérhvert barn, sem fæðist, flytur þau skila- hoð, að Guð sé eigi ennþá orðinn vonlaus um mann- inn“ kvað Rabindranath Tagore og mun það vissu- lega sannmæli. Óendanlega mikilvægt er því hlutverk sérhverrar móður og þar af leiðandi aldrei of mikið i sölurnar lagt til þess, að þær og börnin geti eignazt sem hezt og hagkvæmust skilyrði til vaxtar og þroska. Megi dagurinn, sem helgaður er Mariu guðsmóður ætið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.