Lindin - 01.01.1946, Page 73

Lindin - 01.01.1946, Page 73
LIND IN 71 um margra þann grundvöll, sem traustari er í bar- áttu lífsins en þekkingin tóm í orkulindum og bag- nýtingu þeirra. Fyrir þessu eru líka augu manna að opnast srnátt og smátt nú á þessum átakatímum. Am- eríski sálarfræðingurinn Henry C. Link segir í bók sinni, „Afturhvarf til trúarinnar“ eitthvað á þá leið um heimsstyrj öldina miklu, að þegar við trúum því, að við séum að berjast fyrir mannlegu frelsi undir stjórn Guðs, en ekki undir stjórn einræðisherra, og fyrir varðveizlu eilífra boðorða lians í stað mann- legra lagasetninga, þá bætist við hinar efnislegu auð- lindir sá siðferðilegi auður, sem ekki einungis leiði til stundlegs hernaðarsigurs, heldur einnig til varan- legri, andlegs sigurs. Þessa skoðun sína. telur hann afleiðingu af rannsóknum á tugþúsundum manna, er leitað hafa til hans til þess að fá ráð við ýmsum annmörkum í fari sínu. En þetta eru engin ný vísindi, heldur aðeins sá sami sannleikur og mannkyninu var fluttur í líkingunni um hyggna manninn, sem reisti hús sitt á bjargi og hinn heimska mann, sem grundvallaði sitt hús á sandi. Þetta er sá sannleikur, sem lærdóms- og efn- isdýrkun tuttugustu aldarinnar hefur fellt skugga á um skeið, en nú er að hljóta meiri og meiri viður- kenningu, þegar tilraunirnar til þess að tryggja mannkyninu frið og hamingju á grundvelli hins ytra. umhverfis hafa mistekizt. Þá hvarflar leit hins leit- anda aftur inn á við að gildi og markmiðum manns- ins sjálfs. Það eru sannleiksorð, sem aldrei verður gengið fram hjá, að okkur ber fyrst að leita rikis Guðs og réttlætis til þess að allt hitt muni veitast okkur. „En Guðs ríki kemur ekki þannig, að á því beri, og ekki munu menn geta sagt: sjá, það er hér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.