Lindin - 01.01.1946, Page 82

Lindin - 01.01.1946, Page 82
80 L I N D I N arinnar á þann hátt að greiða fyrir vexti hans eða draga úr lionum. Skyldi ekki sama lögmálið ríkja á sviði hins and- lega gróðurs, þess gróðurs, sem veturinn á að næra í skjóli sínu? Er það ekki að nokkru leyti undir okkur sjálfum komið, hve sá gróður verður ávaxta- ríkur fyrir okkar andlega líf? Ég held að það sé óhætt að svara þessu játandi. En hvað getum við þá gert til þess að efla þann gróður, sem ber ávexti til eilífs lífs? Guðmundur skólaskáld Guðmundsson kemst þannig að orði í einum sákni sínum: „Fyrst er að vilja veginn finna vaka, biðja í nafni hans, meistaranna meistarans. Þreytast eigi, vinna, vinna, vísdóms æðstu köllun sinna, leita sífellt sannleikans“. Skáldið tekur það fram, að til þess að finna þann veg, sem liggur til lífsins, þurfum við að vaka og biðja. Er það ekki eitt af því, sem okkur vantar tilfinnanlegast að vera á verði i þessum efnum? Allt okkar andlega líf er okkur of óverulegt. Við fylgjumst miklu betur með því, sem bætir okkar stundlega hag. Og þó sjáum við dæmi þess daglega, hve þetta jarðlíf er „stutt og stopult", og við getum alls ekki sætt okkur við þá hugsun, að með því sé öllu lokið. Nei, við finnum, að svo er ekki, heil- brigð skynsemi bendir okkur á þær „æðri leiðir“, sem þetta jarðlíf stefnir að. Athugum betur hvað skáldjöfurinn islenzki segir: „Upphiminn, fegri en augað sér, mót öllum oss faðminn breiðir“. Já, það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.