Dropar - 01.01.1927, Side 10

Dropar - 01.01.1927, Side 10
Þú einn ert allra bestur, ert öllum heimi skjól. Þú einn ert æðsti prestur, ert allra lif og sól. Þú einn ert öllum ineiri. Þú einn ert drottinn minn. Þú einn og ekki fleiri ert alheims frelsarinn. Þú sæla sálar minnar. Þú söngur lifsins óðs. Þú drottinn dýrðarinnar, úr djúpi syndaflóðs í náðar faðm þinn flý jeg, mi^ friðarþráin ber. Á þessu bjargi bý jeg og byggi kirkju mjer. Ólína Andrjesdóllir. 8

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.