Dropar - 01.01.1927, Page 10

Dropar - 01.01.1927, Page 10
Þú einn ert allra bestur, ert öllum heimi skjól. Þú einn ert æðsti prestur, ert allra lif og sól. Þú einn ert öllum ineiri. Þú einn ert drottinn minn. Þú einn og ekki fleiri ert alheims frelsarinn. Þú sæla sálar minnar. Þú söngur lifsins óðs. Þú drottinn dýrðarinnar, úr djúpi syndaflóðs í náðar faðm þinn flý jeg, mi^ friðarþráin ber. Á þessu bjargi bý jeg og byggi kirkju mjer. Ólína Andrjesdóllir. 8

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.