Dropar - 01.01.1927, Side 23

Dropar - 01.01.1927, Side 23
ttiskup var á byrðingnum og byrjaði svo tal: „Nú veit enginn okkar, hvað afráða skal. Jeg vil því biðja drottin að vísa okkur leið. Hann hefir aldrei synjað mjer um sína hjálp í neyð“. Biskup fjell á knje sín og bað til Drottins hátt: „Sýndu okkur hjálparþurfum miskunn þína og mátt“. Heyrðu þeir þá brimhljóð og bárusogin há. Vissu því, að land var ekki langt þarna frá. Lífsvonin lifnaði, en lamaði þrótt myrkrið og rokið um miðja vetrarnótt. Sáu þeir þá í myrkrinu leiftrandi ljós, sem vísaði þeim leið inn á vík, eða ós. Engil þeir í víkinni undurfagran sjá. Lagði af honum ljómann leiðina á.

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.