Dropar - 01.01.1927, Side 27

Dropar - 01.01.1927, Side 27
o° °o Á EFRI ÁRUM Hví skal kveina og gi’áta? Hvað er vert að syrgja? Hví menn löngum láta ljósið trúar byrgja? Hvað er gleðiglaumur óg gjörvalt lifsins yndi? Stuttrar stundar draumur, strá, er berst með vindi. Allir eldast, þreytast. Allra dauðinn bíður. Allir eitthvað breytast, er á daginn líður. Alt, sem oft með tárum unga hjartað syrgði, verður á efri árum okkur lítilsvirði. 25

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.