Dropar - 01.01.1927, Page 27

Dropar - 01.01.1927, Page 27
o° °o Á EFRI ÁRUM Hví skal kveina og gi’áta? Hvað er vert að syrgja? Hví menn löngum láta ljósið trúar byrgja? Hvað er gleðiglaumur óg gjörvalt lifsins yndi? Stuttrar stundar draumur, strá, er berst með vindi. Allir eldast, þreytast. Allra dauðinn bíður. Allir eitthvað breytast, er á daginn líður. Alt, sem oft með tárum unga hjartað syrgði, verður á efri árum okkur lítilsvirði. 25

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.