Dropar - 01.01.1927, Side 33

Dropar - 01.01.1927, Side 33
hann að dragast nær henni, þessu ösjálfbjarga barni, sem engan átti að annan en hann, og hann var að reyna að halda lífinu í, þó að ólík væri hún konu þeirri, sem hann hafði hugmyndað sjer og ætlað að fihriá, éri ekki náð. Það, sem enginn annar máttur liefði megnað, það megnaði neyðin. Þrátt fyrir allar andstæður vafði einingin þau að sjer, svo að úr þeim urðu h jón, eða öllu heldur trúfastir fjelagar. Hún fór ekki erindisleysu inn í mannheim þján- ingin sú, og svo mun víðar. Ólöf frá Hlöðum. 31

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.