Dropar - 01.01.1927, Page 33

Dropar - 01.01.1927, Page 33
hann að dragast nær henni, þessu ösjálfbjarga barni, sem engan átti að annan en hann, og hann var að reyna að halda lífinu í, þó að ólík væri hún konu þeirri, sem hann hafði hugmyndað sjer og ætlað að fihriá, éri ekki náð. Það, sem enginn annar máttur liefði megnað, það megnaði neyðin. Þrátt fyrir allar andstæður vafði einingin þau að sjer, svo að úr þeim urðu h jón, eða öllu heldur trúfastir fjelagar. Hún fór ekki erindisleysu inn í mannheim þján- ingin sú, og svo mun víðar. Ólöf frá Hlöðum. 31

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.