Dropar - 01.01.1927, Page 42

Dropar - 01.01.1927, Page 42
OO00OOoo °00oo00° qOOOOOq ' ° O o o O o O o o Oo° oooooooooooöoooooœoooooooooooooœoööoooóœoooo' o0000000o ° o o o O o o qOOOOOq o o o o o o o o o o o o DRAUMUR VETRARRjÚPUNNAR Skammdegissólin liún svaf bak við ský, ])að sást ekki geimurinn blái, því kafaldshríð drotnaði dölunuin í og dynjandi stormurinn hái. Og skaflarnir hækkuðu’ á heiði og mörk, þeir huldu hvern lyngmó og rinda, og snækornin settust á blaðlausa björk og bundu’ hana fannhvítum linda. Þar ii])])i á fjöllum er lílið um líf, því lóan er flúin af heiðmn. Og alt, sem var fuglunum fæði og hlíf, er falið und snjókingi-breiðum. Þó sá jeg þar rjúpu, hún sat þar á kvist, saklaus með titrandi hjarta, harmandi sumarið, hungruð og þyrst, hugsandi um sólskinið l)jarta. Hún skalf eins og hrísla, er titraði trjeð, og tárvota bráin var linigin, hún gat ekki heiðbláa himininn sjeð, en liimininn sá gegnum skýin. 40

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.