Dropar - 01.01.1927, Síða 42

Dropar - 01.01.1927, Síða 42
OO00OOoo °00oo00° qOOOOOq ' ° O o o O o O o o Oo° oooooooooooöoooooœoooooooooooooœoööoooóœoooo' o0000000o ° o o o O o o qOOOOOq o o o o o o o o o o o o DRAUMUR VETRARRjÚPUNNAR Skammdegissólin liún svaf bak við ský, ])að sást ekki geimurinn blái, því kafaldshríð drotnaði dölunuin í og dynjandi stormurinn hái. Og skaflarnir hækkuðu’ á heiði og mörk, þeir huldu hvern lyngmó og rinda, og snækornin settust á blaðlausa björk og bundu’ hana fannhvítum linda. Þar ii])])i á fjöllum er lílið um líf, því lóan er flúin af heiðmn. Og alt, sem var fuglunum fæði og hlíf, er falið und snjókingi-breiðum. Þó sá jeg þar rjúpu, hún sat þar á kvist, saklaus með titrandi hjarta, harmandi sumarið, hungruð og þyrst, hugsandi um sólskinið l)jarta. Hún skalf eins og hrísla, er titraði trjeð, og tárvota bráin var linigin, hún gat ekki heiðbláa himininn sjeð, en liimininn sá gegnum skýin. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.