Dropar - 01.01.1927, Page 57

Dropar - 01.01.1927, Page 57
VIÐ DAGSETUR Sólin er hnigin sæflötinn við. Síðustu geislarnir vaka. I’eir ininna á æskunnar unað og frið, sem aldregi kemur til baka. Lóan hún syngur með lít’sglöðum róm um Ijósbjarta ilmandi geima. En skuggarnir vefjast um visnandi blóm, sem vorið er búið gleyma. Vindurinn strýkur um vangana þýtt, jeg veit ei, hvað hann er að segja. En öldurnar kveða svo angurblítt urn ásl, sem verður að deyja. I’að vermast og daí’na við dagsólareld draumar og vonir hins káta. En nótt, þú breiðir þinn bládjúpa I'eld svo blítt yfir alla, sem gráta. 55

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.