Dropar - 01.01.1927, Side 60

Dropar - 01.01.1927, Side 60
FARFUGLAR Nú lengjast nætur, daprast dagar, og drungi t'ærist yfir jörð. lTin breiða vegu lofts og lagar í langferð býst nú fuglahjörð. En auðnaþögn og óljós tregi vill okkar hjartastrengi slá. Vjer syngjum: „Gott á fuglinn fleygi“, því flug er inannsins insta þrá. Því dundi Freyju fjaðurhamur, því fengu englar vængjamátt, að andinn lifir ætíð samur, sem óskar flugs og leitar hátt. ()g okkar fleygu, glöðu gestir, sem glæða líf um engi og tún, oss finst þeir vera fugla bestir, þótt færi oss hvorki egg nje dún. lngveldur Einarsdóttir. 58

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.