Dropar - 01.01.1927, Page 60

Dropar - 01.01.1927, Page 60
FARFUGLAR Nú lengjast nætur, daprast dagar, og drungi t'ærist yfir jörð. lTin breiða vegu lofts og lagar í langferð býst nú fuglahjörð. En auðnaþögn og óljós tregi vill okkar hjartastrengi slá. Vjer syngjum: „Gott á fuglinn fleygi“, því flug er inannsins insta þrá. Því dundi Freyju fjaðurhamur, því fengu englar vængjamátt, að andinn lifir ætíð samur, sem óskar flugs og leitar hátt. ()g okkar fleygu, glöðu gestir, sem glæða líf um engi og tún, oss finst þeir vera fugla bestir, þótt færi oss hvorki egg nje dún. lngveldur Einarsdóttir. 58

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.