Dropar - 01.01.1927, Síða 75

Dropar - 01.01.1927, Síða 75
urnar. Eða þegar tunglið skin, þá er svo gaman að sjá lækina, sem liðast eins og silfurbönd um sljett- una. ' — Hvað þú átt gott, sagði kóngsdóttirin hugfang- in, jeg vildi óska . . . Lengra komst hún ekki, því að þá heyrði hún kallað, og hún þekti rödd dvergsins. Hún spratt upp og þaut af stað, án þess að kveðja smalann. Hann starði for- viða á eftir henni og fylgdi henni með augunum, þangað til hún hvarf i fjarska. Þegar kóngsdóttirin vaknaði, var komið langt fram á dag. Hún fór strax að hugsa um þetta kynlega ferðalag sitt um nóttina. Hafði það verið draumur? Nei, því að á gólfinu sá lnin liggja hálfvisnað blátt blóm. Hún þekti það aftur og gladdist í hjarta sínu yfir því, að alt þetta skyldi hafa skeð í raun og veru. Nokkurn tíma á eftir lifði hún á endurminning- unni um þessa dásamlegu nótt, og i voninni um, að dvergurinn kæmi al’tur. Hún fór aldrei að sofa fyr en komið var langt fram á nótt, til þess að vera nú vakandi, þegar hann kæmi — en aldrei ljet hann sjá sig. Eirðarlaus ráfaði hún um kastalann, þögul og döpur. Hún reikaði um garðinn, frá einu blóm- beðinu lil annars, frá einni myndastyttunni til ann- arar, en hvergi fann hún ró nje frið i sál sína. Stundum gekk hún fram með hallarmúrnum, alt í kring um garðinn og' höllina. í háa dökka veggn- um var ekki ein einasta lítil hola, stóru járnhliðin voru Jæst, og sitt hvorumegin við þau stóðu Ijótir og illilegir karlar í herklæðum. Drotningin kom á hverjum degi í kastalann til dóttur sinnar. Hún talaði aldrei við hana um annað en drambsamar drotningar, fagrar kóngsdætur og 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.