Dropar - 01.01.1927, Síða 77

Dropar - 01.01.1927, Síða 77
hönd þína. Hingað til hefur mjer ekki þótt neinn biðlanna verðugur þin. En í dag er hjer kominn kóngssonur. Iiann er sá eini í \ íðri veröld, sem jeg gæfi dóttur mína. Hann er glæsilegur og ættstór og erfir víðlent og fagurt ríki. .Jeg hef ákveðið, að þú skulir taka honum, og að veislan skuli lialdin á þriðja degi lijer frá. — ()g ef þú þrjóskast við þessari skipun okkar, hætti drotningin við, þá verðurðu tafarlaust sett í dimma kjallarann, sem er undir höllinm, og þjer verður aldrei lofað að sjá dagsljósið framar. Kóngsdóttirin litla starði franmndan sjer högg- dofa. Andlit hennar var fölara en marmaralíknesk- in í garðinum. Hún riðaði á fótunum. Þá tók drotn- ingin undir handlegg hennar og leiddi hana inn í stóran, bjartan sal. Þar stóð ungur kóngssonur. — Þegai' hann sá kóngsdóttur, hneigði hann sig svo djúpt, að sverðið, sem hann bar við hlið sjer, snerti hallargólfið. — Tigna kóngsdóttir, lók hann til máls. Hvar sem jeg hef komið, hef jeg lieyrt talað um hina undursamlegu fegurð þína. Jeg sje, að ekki hefur verið ofsögum af henni sagt, því að þú hefur þegar heillað hjarta nútt með þínu töfrandi augnaráði. Ef þú vilt láta svo lítið að taka bónorði mínu, skal jeg lofa að verða þjer auðmjúkur og undirgefinn eigin- maður. Þú skalt eiga fleiri og fágætari gimsteina en nokkur drotning hefur nokkru sinni átt, og búa i l’egurri höll en hægt væri að láta sig dreyma um. Kóngsdótturinni fanst eins og þungur steinn lægi á hjarta sínu. Hún virti kóngssoninn fvrir sjer. Hann bar gullofin, skinandi klæði, sem mintu hana ónotalega á manninn, sem lnin hafði sjeð á svölun- um um nóttina. Um varir hans Jjek kalt bros, og 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.