Dropar - 01.01.1927, Page 80

Dropar - 01.01.1927, Page 80
1 Þegar dvergurinn liafði þetta mælt, hurfu álfarnir niður í rósahnappana, og þeir luktust aftur. Þá hvarf tungsljósið líka, og ekkert lýsti í náttmyrkr- inú nema stjörnurnar á himninum. Dvergurinn tók kóngsdóttur í fang sjer og leið með hana hátt upp í himingeiminn. Þau flugu lengi, Jengi. Loks Jæklcuðu þau flugið og lcomust smám saman niður á jörðina. Kóngsdóttirin lauk upp augunum. Þó að diml væri, kannaðist hún fljótt við staðinn, sem ln'm stóð á, því að það var þar, sem liún hafði skilið við dverginn um nóttina og fundið liann aftur á heim- Jeiðinni. — Nú má jeg ekki fylgja þjer lengra, sagði dvergurinn, en hjeðan af vona jeg líka, að þjer sje óliætt. — Mjer þykir svo sárt að þurfa að skilja við þig, sagði köngsdóttirin lirygg, og svo langar mig svo <■ til þess að gefa þjer eitthvað til minningar um mig, — en jeg á ekkert. Þá varð lienni litið á liönd sína. Þar var hringur með stórum, dýrmætum steini i. Hún tók liann ofan og rjetti dverginum. — Eigðu hringinn þann arna, sagði hún, yngri bróðir ininn gaf mjer liann um Jeið og hann kvaddi mig, þegar hann fór alfarinn frá okkur. Mjer þykir vænt um hringinn, af því að Jiann er frá lionum, en nú lief jeg ekkert að gera við gimsteina. Þeir mundu minna mig á það, sem jeg vil gleyma. Dvergurinn tók við hringnum, kysti á liönd kóngs- dóttur og var horfinn. Nú var litla kóngsdóttirin orðin ein eftir á stóru sljettunni. Hún fór að liugsa um, hvort enginn myndi vaka þar nema hún. Ef til vill vakti smalinn til þess « 78

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.