Dropar - 01.01.1927, Síða 80

Dropar - 01.01.1927, Síða 80
1 Þegar dvergurinn liafði þetta mælt, hurfu álfarnir niður í rósahnappana, og þeir luktust aftur. Þá hvarf tungsljósið líka, og ekkert lýsti í náttmyrkr- inú nema stjörnurnar á himninum. Dvergurinn tók kóngsdóttur í fang sjer og leið með hana hátt upp í himingeiminn. Þau flugu lengi, Jengi. Loks Jæklcuðu þau flugið og lcomust smám saman niður á jörðina. Kóngsdóttirin lauk upp augunum. Þó að diml væri, kannaðist hún fljótt við staðinn, sem ln'm stóð á, því að það var þar, sem liún hafði skilið við dverginn um nóttina og fundið liann aftur á heim- Jeiðinni. — Nú má jeg ekki fylgja þjer lengra, sagði dvergurinn, en hjeðan af vona jeg líka, að þjer sje óliætt. — Mjer þykir svo sárt að þurfa að skilja við þig, sagði köngsdóttirin lirygg, og svo langar mig svo <■ til þess að gefa þjer eitthvað til minningar um mig, — en jeg á ekkert. Þá varð lienni litið á liönd sína. Þar var hringur með stórum, dýrmætum steini i. Hún tók liann ofan og rjetti dverginum. — Eigðu hringinn þann arna, sagði hún, yngri bróðir ininn gaf mjer liann um Jeið og hann kvaddi mig, þegar hann fór alfarinn frá okkur. Mjer þykir vænt um hringinn, af því að Jiann er frá lionum, en nú lief jeg ekkert að gera við gimsteina. Þeir mundu minna mig á það, sem jeg vil gleyma. Dvergurinn tók við hringnum, kysti á liönd kóngs- dóttur og var horfinn. Nú var litla kóngsdóttirin orðin ein eftir á stóru sljettunni. Hún fór að liugsa um, hvort enginn myndi vaka þar nema hún. Ef til vill vakti smalinn til þess « 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.