Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 5

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 5
 Inngangsorð. Þegar þetta fyrsta ársrit Stjörnufjelagsins hefur göngu sína, tel jeg nauðsynlegt að skýra frá því með nokkrum orðum, hvern- ig það er til orðið. Á stjörnufundinum í Ommen í fyrra var samþykt að gera tilraun með að gefa út eins konar alheims timarit. Átti það að koma út á sama tíma í liinum ýmsu löndum á móðurmálum þjóðanna, og flytja að nokkru leyti sömu greinar á sama tíma. Allsherjar ritstjóri þessa timarits átii J. Krishnamurti að vera og alt sem hann skrifaði í tímaritið átti að hirlast á sama tíma um allan heim. Auk hans átti svo að vera lands ritstjóri í hverju landi, átti hann að bera áhyrgð ti þýðingum og hafði líka leyfi til að taka í tímarit sitt greinar sem að eins birtust í lians sjer- staka tímariti. Tímarit þetta, sem heitir „Stjarnan" hefir nú um næsta nýár komið út í eiit ár með þessu fyrirkomulagi, einu sinni í mánuði, í 20 löndum og á þessum ið tungúmálum: húlgörsku, dönsku, ensku, finsku, flæmsku, hollensku, ítölsku, norsku, portúgölsku, rússnesku, spönsku, sænsku og þýsku. Tilgangur tímaritsins er að flytja heiminum boðskap Krishnamurtis — heimsfræðarans, — sem aðallega stefnir að því að kenna mönnunum sannan skilning á lífinu og boða þeim frelsi og fullsælu, sem er takmark allra manna og býr innra með þeim sjálfum. Annars hefir „Stjarnan“ flutt greinar um öll möguleg efni, en tekur ekki afstöðu til neinna sjerstakra flokka eða trúar- játninga. Allar greinar eru birtar á ábyrgð höfundanna sjálfra. Þegar þetta tímaritsmál var til umræðu í Ommen í fyrra, sá jeg þegar í stað, að ekki gat komið til mála, að við hjer gæt- um gefið út svo dýrt tímarit, sem þetta hlýtur að vera. Aftur á móti var mjer einnig Ijóst, hve nauðsynlegt það var, að rit Krishnamurtis kæmu út á islensku jafnóðum, eins og á öðrum tungumálum, ef við áttum ekki að verða langt á eftir. Þess vegna fór jeg fram á það, að jeg mætti gefa út hefti einu sinni á ári,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.