Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 14

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 14
12 LAUSNIN ER TAKMARKIÐ STJARNAN skilningur er samgróinn huga yðar og Iijarta, eins og ilinurinn blóminu, þá Iiafið þjer rjettan skilning á tilgangi lifsins. Eitt lögmál er öllum gefið: Þjer skuluð öðlast lausn. Iivort sem þeir dýrka að liætti Hindúa, skurðgoð í skuggsýnum liof- um, eða dásamlegum, fornum musterum; eða þeir liafa um hönd siðaatliafnir, eins og tíðkast um viða veröld, í viðhafnar- klæðum, með revkelsi og klukknahljómi; eða þeir gerast dul- fræðingar, sem þrá að öðlast samhand við liinn eilífa anda, sem vakir vfir veröld vorri; eða þeir taka að safna auði með marg- víslegum hætti — eitt lögmál er öllum gefið. Því að hver reynir að sleppa frá þvi, sem heldur honum föstum, slcppa upp úr hjólfari því, sem hann veltur i, — herst við að sleppa upp úr því, eins og fanginn fugl að komast undir hert loft, og komast að takmarkinu. Ef þjer þráið ekki lausn vegna fegurðar liennar og dásam- legu dýrðar, þá eruð þjer líkir skipi, sem mist hefir áttavita og önnur tæki til þess að rata rjetta leið, það velkist stjórnlaust fvrir hverjum vindblæ, liggur undir áföllum og lendir í öll- um liöfnum öðrum en þeim, sem æskt var eftir. En jafnskjótt og þjer hafið vakið með yður þessa þrá, þessa hrennandi ást á lausn, þá finnið þjer og rjetta liöfn á hafi lífsins. Og jafnskjótt og þjer hafið fundið þá höfn, komist þjer að raun um að þjer verðið að hafna öllu, þjer verðið að hafna öllu, sem þjer hafið unnað, guðum þeim, sem liafa hjálpað vður, því að lausn er öll- um guðum æðri, ofar allri mannlegri fullkomnun. En þegar þjer hafið náð þessari liöfn lausnar, þá leggið þjer ást á allan heim- inn, því heimurinn leilar þeirrar lausnar, sem þjer hafið fundið. Þjer þráið að leiðbeina öllum þessum fleyjum á liafi lifsins, og visa þeim til liafnar þar sem unað og frið er að finna, ])ar sem enginn er einmana. Ef til vill gerist þjer sannir lærisveinar, ást- vinir allieims, sem gangið meðal mannanna, til þess að kenna þeim að skilja lausn og öðlast lausn. Jeg er lijer af þessari ástæðu, að jeg vil hjálpa yður, vekja yður þessa þrá. Jeg er hjer aðeins sökum þess að jeg á þenn- an kærleika, sem fær innblásið yður og vakið yður þrá eftir höfn lausnarinnar, og meðan þjer hafið ekki öðlast þessa lausn, eruð þjer líkir dýrum sem föst eru í gildru. Hvað sem þjer gerið, hvað sem þjer hugsið, hvaða helgi- siðakerfi sem þjer hafið um hönd, hverjar sem hugmyndir yðar eru, alt þetta verður eins og net, sem þjer flækist í meira og meira og hneppir yður í þrældóm. .Teg' er hjer aðeins til þess að höggva af yður þessa fjötra, sem umlykja yður, svo að þjer verðið frjálsir. Þennan komandi mánuð bið jeg yður að hafa ávalt fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.