Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 17

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 17
STJARNAN RÆÐA FLUTT í PARÍS 15 að leita að hamingju, svipast um til þess' að athuga, hvað er hamingja. Hver einasti maður, Iivort sem hann er Hindúi, Búddhatrú- armaður eða kristinn, er bundinn af trú sinni, sökum þess, að sjerhver trúarhrögð lialda á lofti þeirri hugmynd, að menn fari til himnaríkis ef þeir geri það, sem gott sje, og til helvítis, ef þeir vinni það, sem er ilt. En ekkert er til sem kallast getur gott eða ilt, til er aðeins fáviska og þekking. Og hæfileiki til þekkingar, fullkomnunar og sannleika er fólginn hið innra með oss, og reynslan er nauð- synleg, til þess að liann geti notið sín. Á meðan vjer erum að safna oss þessari reynslu, megum vjer aldrei gleyma takmarkinu, sem er takmark allra, hvort sem menn teljast til ákveðinna trúarhragða eða engra. Tilgangur lífs- ins er fylling þessarar hamingju, handsömun þessarar liamingju, sem fæst með þeim hætti, að vjer frelsum sjálfa oss frá öllum lítilfjörlegum girndum, frá öllu sem fjötrar, frá öllum tak- mörkunum. Ef þjer á annað horð kannist við það, að tilgangur lífsins sje þessi lausn frá öllum girndum, sem nær hámarki sínu í einni grundvallarþrá eftir eilífri hamingju, þá sjáið þjer að hamingjuleit manna meðal jarðneskra hluta er að sumu leyti nauðsynleg og þörf. Vjer vitum að þessi liamingja er til. Vjer höfum eygt liana i friði og tign hugsjónárinnar, sem hið dásamlega útsýni fram- undan, lætur oss í tje. Vjer liöfum kent slíkrar hamingju í sjálfum oss og getum ekki efast um að liún sje til. Ef þjer kannist við að lífið sje oss gefið, til þess að vjer getum öðlast hamingju, þá verðið þjer að vísa á bug öllu, sem engan atbeina veitir til að öðlast hana. Það er ekki mitt verk lijer í kvöld, að halda að yður regl- um, trúarsetningum eða trúarjátningum, heldur að henda á tak- markið, sem mannkyninu er sett, listamönnum, vísindamönn- um, trúmönnum, og hinum, sem enga trú aðhyllast. Takmark alls mannkyns er hamingja, hamingja, sem lætur oss lausn í tje. En þjer getið ekki farið til villimanna, þeirra, sem eru óþroskaðir og ekki mentir og skýrt þeim frá því, að takmark lífsins sje eilíf hamingja, því að þeir liafa eklci aflað sjer nægilegrar reynslu til að reisa með hið eilífa ríki. Þjer gétið ekki breytt þeim með neinu kraftaverki, þjer getið ekki með þroska yðar, lífi eða löngunum j’ðar, þröngvað þeim til að ganga inn í ríkið. En þeir, er þekkja tilgang lífsins, eiga að vísa mönnum veg, þeir eiga að vera viti á ströndum kólgudimms sjávar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.