Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 18

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 18
16 RÆÐA FLUTT í PARÍS STJAIINAN Þegar vjer tökum að leita þessarar hamingju, að keppa eftir þessari lausn, er sjerhver af oss þráir, þá verðum vjer þegar að hugfesta það, að þessi bústaður, þessi hlómgarður, er fólginn i sjálfum oss. Enginn ytri guð knýr oss til göfugs eða ógöfugs lífernis. Það er aðeins innri rödd vor, sem lætur reynslu vora og störf áminna oss sí og æ um það, að lifa göfugu lifi. Það er þessi reynsla, sem aflar oss þekkingar, aflar oss dóm- greindar til að vega hlutina á vogum og sjá hvað rjett er og rangt. Ef þjer virðið fyrir yður myndliöggvara sem er að vinna, þá sjáið þjer hvernig liann mótar smám saman mjúkan leirinn, fyllir upp holur og sljettar ójöfnur, þangað til komið er and- lit, fult af lífi og fjöri. Líkt er mannlífinu varið: 1 þessari sókn vorri, að afla oss reynslu, livert æfiskeiðið eftir annað, lærist oss smám saman að nema innri rödd vora, er láta vill leiðsögn sína í tje. Eðlisþættir allra manna eru þrir: hugurinn, sem líkja má við hlóm, tilfinningin, sem er eins og vatnið, sem veitir blóm- inu stj'rk, lífsþrótt og angan, og líkaminn, sem er kerið, sem blómið stendur í. Ef þjer gerið yður nú i hugarlund, að þessir þrír eðlis- þættir sjeu i yður fólgnir, að liver þeirra reyni að fara sinna ferða og skara eld að sinni köku, þá mun yður auðsætt, að ó- samræminu linnir ekki fyr en fullkomin eindrægni ríkir á milli þeirra. Yður mun því skiljast, að þjer verðið að liafa fyrir aug- um takmark, sem þessi þrenning getur komið sjer saman um, ef unt á að verða, að koma á samræmi, skilningi og samvinnu milli aðiljanna. Fyrst þurfum vjer að ná tökum á jarðneska líkamanum, sökum þess að liann er undirstaðan, liann vill jafn- an fara sínu fram og kemur í bága við slörf hinna tveggja. Vjer verðum þvi að leggja stund á að temja líkamann smátt og smátt, stjórna honum og knýja hann til hlýðni við liug og tilfinningar. Öll saman vitið þjer fullvel, að vjer eigum að temja lik- amann og stjórna honum. En liitt vita ekki allir, að líkaminn er vera, sem befir sínar eigin girndir og langanir og að vjer ættum að knýja hann til samræmis við hug og' tilfinningar. Svipað er að segja um tilfinningarnar: þær verða að vera ópersónulegar, ef þjer eigið að geta öðlast eilífa hamingju, sem er ótakmörkuð og óumbreytanleg. En þá þurfið þjer að geta elskað. Þjer verðið að eiga kærleika sem er ópersónulegur. Því að ef þjer liafið tilfinningar, sem fjötra, þá skerðið þjer sjálfa yður, tilfinningar yðar og líf og afleiðingin verður jafnan sú, að þjer stofnið til nýrrar örlagaskuldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.