Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 20

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 20
18 ST.TARNAN RÆÐA FLUTT í PARÍS Um mörg ár, og ef til vill jarðiífum saman, hefi jeg leitað án afláts og' krafist þess án afláts að komast að sannleikanum. Því að alt, sem lilutrænt er og áþreifanlegt, líður undir lok, og eigin persónuleiki vor týnist sömuleiðis. Vjer týnum oss í þess- um stundlegu efnum, meðan vjer erum að leita hins eilífa. Vjer verðum að vísa á bug öllu, nema sannleiksleitinni, til þess vjer getum fundið þetta ríki, vakið þenna guð og veitt hon- um afl. Yður mun verða Ijóst að lif allra einstaklinga er eining, þvi að í hverjum einstakling er neisti sem blundar eða vakir. Um leið og einstaklingar hafa fengið innri frið og innri þroska, kemur heimsfriður og heimsþroski af sjálfu sjer. Sá ásetningur að öðlast þessa lausn, og aðferðin til að afla hennar er á valdi yðar sjálfra. Það er ekki fólgið í höndum ein- hvers óþekts guðs, ekki í kirkjum eða musterum, lieldur i sjálf- um yður. Því að kirkja, musteri og trúarhrögð binda, og þjer verðið að vaxa upp úr allri draumglýju um guð, til þess að geta aflað yður lausnarinnar. Svo að þjer þurfið á styrkleik, liug- rekki og' þekkingu að halda, til þess að geta öðlast ríki hamingj- unnar og' greint milli þess, sem varanlegt er og liins, sem er fallvalt. Yður mun skiljast að þjer verðið að lifa einföldu lífi, sem laust er við allar þessar flækjur, kröfur og girndir. Það ætti að vera færra af guðum og færra af musterum. Ekki sakir þess að þau sjeu ill —- eða góð, heldur vegna hins, að í yður sjálfum býr kraftur guðs, þar er liamingjurikið er þjer gangið inn í, til þess að móta liina sjerstöku hugsjón sem fyrir yður vakir um eilífð og liamingju. -— Þjer munuð því komast að raun um, að guðirnir er þjer til- biðjið liið jTtra, láta ekki nægilegan kraft og lífsorku i tje þeim manni, sem þráir að grundvalla sannleikann að fullu og öllu. Þeir geta, sakir tilbeiðslu yðar og elsku, veitt yður fullnægju i hili, en þeir geta aldrei gefið yður þann liyrningarstein sann- leikans, er þjer leitið að. íhugið þelta augnablik: Þegar dauðinn hrífur einhvern ást- vin yðar á hrott, fær enginn guð fullnægt yður í söknuði yðar og þrá. En ef yður er unt að sameinast þeim, er þjer liafið mist, þá er engin þörf á millgöngu nokkurs. Og þeirri sameiningu fáið þjer aðeins til vegar komið með því, að fella að velli hina sjer- stöku veru, sem i munni yðar lieitir: „jeg“ eða „jeg' sjálfur". Þjer munuð því sjá þegar í uppliafi, að ef trygt samræmi á að fást milli líkamanna þriggja, sem sjerhver yðar hefir, þá er það mikilvægt atriði, að þjer upprætið aðskilnaðarkendina. Því að ef þjer fáið ekki sigrast á sjálfinu, skapar það jafnan örlög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.